Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 26

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 26
24 að striða, og getr enda einatt að ósjálfráðu og í beztu? meiningu heldr spilt en bætt. Enn hvernig verðr þá tiltækilegast að haga. spurningum eftir barnalærdómi síra Helga Hálfdan- arsonar, til þess að sem beztir ávextir gæti fengizt af þeirri fræðslu? Um það atriði verð eg að eins að mestu að vísa. til ritgerðar minnar í 3. ári rits þessa, hver atriði það eru helzt, sem orðið geta til þess, að gera lær- dómana skiljanlega. Þýðir þvi ekki að taka það' upp hér; enda, ef svo væri gert í sambandi við grein þessa, mundi það verða oflangt mál að sinni. Enn þó vil eg ekki sleppa svo þessu má]i, að eg vilji ekki benda til þess sérstaklega, hvernig bifliusaganí getr orðið notuð til skýringar einstökum atriðum í kveri þessu. Eg hugsa mér þetta að eins sem dæmir sem sýnishorn, enn enga fyrirmynd, sem eg ætli öðrum að binda sig við og fylgja. Eg tek til dæmis fáeinar greinar úr öðrum kafl- anum, um eiginlegleika eða einkunnir guðs. Kafli þessi er fáorðr og gagnorðr, og eitt með þvi meist- aralegasta í kveri þessu. Við þrjá ena fyrstu eiginlegleika guðs er tæpast hægt að koma sögudæmum; þeir eru svo nátengdir veru hans og innra guðdómseðli. Guð er eílífr er krafa hugsunarinnar og orð ritningarinnar, enn engu; barni er auðið að grípa þá hugmynd og gera sér hana skiljanlega. Vér erum bundnir í timanum og skiljum ekki óendanleikann. Óumbreijtanleikinn hlýtr að verða eilífðinni samfara, því að ekkert sem breyt- ist, getr verið eilíft í ákveðinni mynd. Alstaðarná- lœgur hlýtr skaparinn að vera, bæði yfir öllu, um alt og í öllu. Dæmi í þá átt geta verið: Adam og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.