Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 87

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 87
85 meiðandi eðu særandi orðum, sem ekki var nóg ástæða til að hafa, þá á hann að bæta yfirsjón sina með játningu, með fyrirgefningarbón og jafnvel með skaða- bótum, einlcum hafi hann skert heilsu, fjárhag eða heiður barnsins. Sé yfirsjónin ekki beinlinis móðgun við barnið, heldur við aðra eða þá sjálfan hann eða við Guð beinlínis, t. d. allt ranglæti í orðum og verk- um, öll óregla í lifnaði, ósiðlegt tal og hegðun, guð- last o. s. frv., þá á hann mjög einarðlega að játa þetta fyrir kennslubarni sínu, og segja því, að hann hafi gjört það, sem var rangt og ljótt, segja, að sér þyki það slæmt, og að hann aldrei vilji gjöra það oftar, og biðja það að varast víti hans og leiða því fyrir sjónir, hve skaðlegt sé að breyta eins oghann breytti. Einkum á hann samt að gjöra þetta við þau börn, sem honum er sérstaklega trúað fyrir. S. Heegaard, hinn ágæti uppeldisfræðingur, segir, að kennarinn megi að eins í stöku tilfellum biðja barnið afsökunar á breytni sinni við það; þetta held eg sé ekki rétt. Kennarinn er meiri máttar en barnið. Ranglæti hins sterka við hinn veika er skað- legra og tilfinnanlegra en afbrot hins veika við hinn sterka. En því skaðlegra og þyngra sem ranglætið er, þess meira ríður á að bæta það. Og ranglæti kennara og annarra við börn kemur oftar fyrir en í »stöku tilfellum«. Menn segja, að barnið missi virð- ingu sína fyrir kennara þeim, er þannig skriftar. — Sé brot hans stórkostlegt, þá á hann einmitt skilið, að missa nokkuð af virðing sinni. Og dylji hann brotið fyrir barninu eða fegri það, þá stelur hann sér virðingu. Og honum tekst sjaldan að dylja það svo, að barnið ekki fyrr eða síðar uppgötvi það. Og ef hann fegrar það fyrir þvi, villir hann barnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.