Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 61

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 61
59 söfnuðurinn og heill hans varð að lúta í lægra haldi fyrir hagsmunum og stjórnbrellum höfðingjanna; hon. um auðnaðist ekki að hverfa aptur til ættjarðar sinn- ar, heldur tvístraðist hann á víð og dreif um Norð- urálfuna. Eptir sem áður starfaði Comenius þó að því með óþrjótaudi elju, að bæta andlegan og lik- •amlegan hag trúbræðra sinna; liann var sverðþeirra og skjöldur. Um þessar mundir rjeð Sigmundur Rakoczy fyrir ■Siebenburgen, ungur maður og áhugafullur um fram- farir þegna sinna; hann hafði fengið fregnir af Co- meníusi og bauð honum að koma til sín; það þekkt- ist liann og flutti til Patak 1650; þar var ætlazt til, að hann stofnaði skóla handa aðalsmönnum, borgur- um og gáfuðum bændasonum; skyldi honum skipt J 7 bekki. Þessi skóli átti að verða að mörgu öðru- vísi en þá var títt; þar átti að sýna í verkinu, til hvers uppeldis- og kennslureglur Comeníusar væru nýtar. Skólinn átti ekki að vera bláber bóknáms- skóli, heldur jafnframt uppeldisskóli, og þar skyldu gagnfræði meira kennd en venja var. Þegar tii framkvæmda kom, varð við ýmsa erflð- leika að stríða; kennslubækurnar höfðu ýmsa galla, ■eins og optast vill verða fyrst í stað, þegar ný stefna •er tekin; reynslan heimtar sitt gjald við þær, eigi ■síður en við annað. En auk þess sem kennslufyrir- komulag og kennsla var eigi svo fullkomið, sein verða hefði mátt, ef á lengri reynslu hefði verið að byggja, þá átti Comeníus við ýmsar vofur að berjast, van- traust á nýbreytni hans, öfund, kennaraskort o. fl. Þó vann hann og þreyttist ekki; hann hugsaði sí og •æ um, hvernig hann fengi bætt skólann og skrifaði bækur handa honum; merkust þeirra er Mynda- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.