Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 98

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 98
96 fáir skólar gáfu henni gaum að þessu sinni. En vonandi er hún mjór mikils vísir. Skólar vorir vinna mjög eptirlitlítið af hálfu hins opinbera, og bauka svo að segja hver í sínu horni, án nokkurrar verulegrar samvinnu, og vita lítið hver af öðrum að segja. Þeir geta því lítið grætt hver á öðrum eða fræðzt um hag liver ann- ars. En slíkar sýningar sem þessi, gefa einkar hent- ugt og gott tækifæri til að bera sig saman og kynn- ast hver öðrum, en utn leið fer ekki hjá því, að menn vakni til umhugsunar um ýmislegt skólum viðvíkjandi, og hafi þannig beinlínis eða óbeinlínis gagn og uppbyggingu af þvi, að bera sig saman. Frá lcvennaslcólunum var sýnt talvert af saum- uðum munum og saumaskapar- sýnishornum: fata- saumur og ýmisskonar útsaumur; frá kvennaskólan- um á Ytriey þar að auki nokkrar teiknunar- æfing- ar, og frá Vinaminnisskólanum iítið sýnishorn af trje- vinnu. Þá daga, sem sýningin var opin fyrir al- menning, komu eigi allfáir til að skoða vinnuna, og mun það almennt álit þeirra, sem skyn bera á, að vinnan hafi yfir höfuð verið vel af hendi leyst, og borið vott um, að kennsla í skólunum sje góð. Það er varla efamál, að þessi lofsverði áhugi kvenna- skólanna á því að taka þátt í sýningunni, þó að í smáum stýl væri i þetta sinn, muni vekja athygli góðra manna á viðleitni þeirra, og auka álit skól- anna í augum allra þeirra, sem meta kunna góð vinnubrögð, af hverju tagi sem eru. Frá barnasTcólanum í Reykjavílc voru sýndar skrifæfingar og rjettritunaræfingar, og bar livort- tveggja vott um góða kennslu og góðar framfarir. Mátti sjá dæmi þess, að 10 vetra drengir skrifuðu mjög laglega rithönd, og sumir höfðu enda skrifað rjettrit- unaræfingar við síðasta vorpróf rjett og gallalaust. Álialdasýning skólastjóra Mortens Hansens var mjög lagleg og talsvert fjölskrúðug. Einkum voru það áhöld til að kenna með landafræði og náttúru- fræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.