Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 45

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 45
43 setningu, og það látið búa til setningar, látið segja •eitthvað um einhvern hlut. Um leið eru barninu kennd aðgreiningarmerkin og einföldustu reglurnar með brúkun þeirra. í reikningi er byrjað á því að kenna barninu tölurnar. Því er sýndur einhver hlutur, og það svo spurt, hvað margt það sje. Barnið svarar þá, að það sje einn; svo er því sýndur annar hlutur, helzt sömu tegundar og sá, sem því var fyrst sýndur; kennarinn heldur á þessum lilutum sínum í hvorri hendi og spyr svo barnið — hvað hef jeg margt í hægri hendinni? Barnið svarar: einn. Kennarinn spyr aptur.—Hvað hef jegmargt í vinstri hendinni? Barnið svarar: einn. Þá setur kennarinn báða hlut- ina saman á borðið, eða tekur þá báða í aðrahönd- ina, og spyr barnið, hvað margir sjeu einn og einn. Ef barnið veit það, svarar það »tveir«. Með þessu móti lærir barnið, að tölurnar myndast við það, að •einum er bætt við næstu tölu á undan. Jafnframt þessu er barninu kennt að þekkja og mynda tölu- stafina og skrifa þær tölur, sem það liefur la>rt, með orðum, tölustöfum og rómverskri tölu. Sumir kenn- ■arar kenna barninu samlagning, frádrátt, margföld- un og deiling allt í senn. Kennarinn tildæmis læt- >ur barnið taka einn hlut, svo tvo hluti, og svo fimm hluti, og spyr svo barnið, hvað það haíi nú marga hluti. Barnið svarar »átta«. Svo spyr kennarinn, hvað það sjeu margir 1 og 2 og 5. Barnið svarar »átta«. Svo spyr kennarinn barnið: ef við tökum tölurnar einn, tvo og fimm, og gerum úr þeim eina tölu, hvaða tölu fáum við? Barnið svarar »átta«. Nú segir kennarinn barninu, að þegar tvær eða fleiri tölur sjeu teknar og mynduð úr þeim ein tala,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.