Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 54

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 54
52 Árið 1618 var hann kvaddur til Fulneck í Mahren; þar hafði hann bæði preststörf á hendi og forstjórn bræðraskólans í bænum. Hafði hann nú rnikið fyrir stafni; hann byrjaði bæði á að kippa kennslu í lag og vann að ritstörfum af kappi. Hafði hann gott næði til þessa og þótti bæði atkvæðaprestur og kennari. En friðurinn og næðið varð skammvinnt fyrir hann. Þrjátíuárastríðið hófst og eptir orust- una á fjallinu hvíta var bærinn Fulneck tekinn herskildi og brenndur. Þar ljet Comeníus eigur sínar, bækur og handrit. Hann ljet þó ekki hug- fallast, heldur safnaði saman hjörð sinni og reyndist henni sannur sáluhirðir. En það var ekki ein báran stök fyrir honum og trúbræðrum hans. Keisarinn þýzki gaf þá skipun út, að öllum prestum bræðra- safnaðarins skyldi vikið frá embætti. Varð hann nú að fara huldu höfði, er hann vitjaði safnaðar síns, til að huglireysta hann og uppörfa. Ofan á allt ann- að bættist, að um þessar mundir missti hann konu sina og son. Allt þetta mótlæti bar hann með hetju- hug; hann hugsaði meira um aðra en sjálfan sig, og samdi hann nú hvert huggunar- og fræðsluritið á fæt- ur öðru handa trúbræðrum sínum. Árið 1627 gaf keisarinn út það boð, að allir þeir Bæheims- og Máhrensbúar, er ekki vildu snúast til hlýðni við páfa, yrðu að fara úr landi burt. Fjölda margir tóku þann kost heldur að víkja; er mælt, að um 30,000 fjölskyldur hafi farið í útlegð. Flestir þessir útlagar fóru til Póllands; þar voru margir trú- bi’æður þeirra fyrir. Um liávetur 1628 lagði Comen- íus af stað með flokk trúbræðra sinna. Á landa- mærunum fjellu þeir á knje, kysstu ættjörðu sína, og báðu guð að varðveita hana frá því, að ljós fagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.