Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 91

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 91
89 allt þetta; kenna þá litlu raálfræði, sem hægt er að kenna í barnaskólum, að mestu með því að leiða hana út úr lesköflum í lesbókinni, og tengja líka rjettstöfunaræfingar, rjettritun og stýlagjörð meira eða minna við leskafla hennar. Sje svipaðri aðferð þessari fylgt, þá getur varla verið um það að ræða, að hafa nýja testamentið fyrir aðallesæfingabók í skólum og til málfræðis- æfinga og rjettritunaræfinga. En sjeu lesæfingar, málfræðisæfingar og rjettritunaræfingar jafn aðgreind- ar og nú mun víða tíðkast, þá breytast að vísu nokkuð kröfur þær, er gjöra má til lesbókar, en eptir er þó sú krafan, að hún sje við barna liæfi. En á þá lesbók að rýma nýja testamentinu úr skólum og eyða lestri biflíunnar? Fjarri því. Illu heilli kæmi hún þá. Mjer er ekki fullkunnugt um, hvort lesbækur yfir höfuð hafi gjört það, nje hvort sú lesbók, sem vjer nú höfum, liafi gjört það; en ekki manjeg til, að jeg hafi sjeð eða heyrt kvartað um það, eptir að lesbækur voru orðnar tíðar í skól- um, og ekki veit jeg til, að tilraunir hafi verið gjörð- ar til að rýma lesbókum á braut fyrir þá sök, og þó er nú svo komið, að víðast eða alstaðar eru sjerstakar lesbækur hafðar til lesæfinga, þótt sú væri öldin annarstaðar eins og hjer, að til þess væri haft nýja testamentið og fræðin. Jeg vona, að sje því fylgt, að byggja lestrar- lcennsluna og móðurmálsTcennsluna á lesbokinni, en lcristindómskennsluna á biflíunni og lestri hennar, þá muni lestur nýja testamentisins — að minnsta kosti uppbyggilegur lestur þess, og það er aðalatriðið — ekki minnka. Ef börnunum er, jafnframt og þau læra kverið og iesa það upp, stöðugt vísað á að lesa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.