Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 18

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 18
heldr þungir og torskildir, er þeir liafa ritað handa fá- fróðum. Eg tek það til dæmis, hvað þeim hættir við að að vilja talca alt með, því að annars finstþeim að upp- fræðing þeirra sé ónóg og ófullkomin. Það er vísinda- lega rétt, enn að mínu áliti ekki heppilegt í barnalœr- ■dómi, að greina trúarlærdóm og siðalærdóm í sundr, af því að það slítr í sundr það, sem einatf er hæg- ast að skýra í sameiningu. Það er einnig álit margra merkra barnafræðenda. Siðafræðin verðr aldrei eins föst við sinn sanna grundvöll, trúna, náðarverkanir heilags anda og fyrirmynd Jesú Krists, eins og ann- ars verðr, ef hún er skilin frá, (sbr. Jak. 2, 17—26). Enn af því að höfundr þessa kvers lætr sór umhug- að um, að útlista trúarlærdómana, og sleppa jafnvel ■ekki smáatriðum, þá lá það beinast við frá sjónar- miði visindamannsins að hafa það á þann hátt, sem það er. Biflíusögur handa börnum verðr varla talið að liér sé til aðrar en Balslevs, því að Tangs eru nokk- uð langar handa börnum til þess að læra þær, þó að þær sé góðar að mörgu leyti. Og því síðr er nú nein bók til handa börnum eða unglingum um bifiíusögu og guðfræðileg efni, t. d. í líkingu við fermmgarfrœðslu Blædels, sem að nokkuru leyti skýri betr, enn til er í kverinu, höfuðatriði trúarinnar. IV. Ef við það er bundið, að barnalærdómskver vor • skuli endilega vera í þessu formi sem kver síra Helga er, þá þarf ekki lengi að vera að lýsa að því, hvert af þessum þremr kverum vorum er beztkjör- ið til þess, að verða barnalærdómr. Það er vafa- .laust kver síra Ilelga, enda má vel eftir þvi kóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.