Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 28

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 28
26 'raeðferð hans á Gyðingum, er þeir snurust frá hon- um og fóru að dýrka Baal o. m. fl. Svona má fara innan um alt kverið með biflín- •söguna, og hafa ha,na til útskýringar; í siðalærdóm- inum má þannig koma að einlægum dæmum í þá átt; meira að segja, þrettándi kaflinn er þýðingar- lítill nema með dæmum. Dæmi: 175.gr. um þá fyrirmynd, er breytni Jesú við aðra menn gefr oss: 1. gleðjast með glöðum: brúðkaupið í Kana (Jóh. 2, 1-11). 1. hryggjast með hryggum: Marta og María (Jóh. ll" 32—35). •3. sýna ástúð og trygðvinum: breytni Jesú við læri- sveina sína. 4. vægð og góðvild óvinum: fyrsta orð Jesú á kross- inum (sbr. Matt. 5, 44). •5. likna nauðstöddum: kraftaverk Jesú (sbr. Matt. 11, 4. 5). 6. leiðbeina vilt.um: öll kenning Jesú (sbr. Lúk. 19, 10.). '7. vorkenna breyskum: Lærisveinarnir í Getsemane (Matt. 26, 41). ■8. vanda utn við andvaralausa: ræður Jesú við Farizeana; orð hans við Júdas (JólV. 13, 21—26); hórkonan (Jóh. 8, 1—11). Enn það er þýðingarlaust að vera að tína fleiri slík dæmi saman; það erhverjum hægt sem vill og reynir að gera það. Enn það er nú hverjum manni auðsætt, að bifl- íusagan nýtr sin ekki að fullu með þessu lagi; hún er að eins verkfæri til skilningsauka, öll pörtuð í sundr í smákafla. Enn til þess að verða þannig að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.