Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Page 28

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Page 28
26 'raeðferð hans á Gyðingum, er þeir snurust frá hon- um og fóru að dýrka Baal o. m. fl. Svona má fara innan um alt kverið með biflín- •söguna, og hafa ha,na til útskýringar; í siðalærdóm- inum má þannig koma að einlægum dæmum í þá átt; meira að segja, þrettándi kaflinn er þýðingar- lítill nema með dæmum. Dæmi: 175.gr. um þá fyrirmynd, er breytni Jesú við aðra menn gefr oss: 1. gleðjast með glöðum: brúðkaupið í Kana (Jóh. 2, 1-11). 1. hryggjast með hryggum: Marta og María (Jóh. ll" 32—35). •3. sýna ástúð og trygðvinum: breytni Jesú við læri- sveina sína. 4. vægð og góðvild óvinum: fyrsta orð Jesú á kross- inum (sbr. Matt. 5, 44). •5. likna nauðstöddum: kraftaverk Jesú (sbr. Matt. 11, 4. 5). 6. leiðbeina vilt.um: öll kenning Jesú (sbr. Lúk. 19, 10.). '7. vorkenna breyskum: Lærisveinarnir í Getsemane (Matt. 26, 41). ■8. vanda utn við andvaralausa: ræður Jesú við Farizeana; orð hans við Júdas (JólV. 13, 21—26); hórkonan (Jóh. 8, 1—11). Enn það er þýðingarlaust að vera að tína fleiri slík dæmi saman; það erhverjum hægt sem vill og reynir að gera það. Enn það er nú hverjum manni auðsætt, að bifl- íusagan nýtr sin ekki að fullu með þessu lagi; hún er að eins verkfæri til skilningsauka, öll pörtuð í sundr í smákafla. Enn til þess að verða þannig að

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.