Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 6

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 6
4 anda — að hann aldrei hafi snortið þess hjarta, aldrei orðið því að lífsgneista, heldr að eins að vana, af því að það var skipað og lieimtað, og ekki varð undan koraizt að hlýða. Þetta leiðir vist mikið af því, að kristindóms- fræðslan hefir verið byrjuð öfugt— byrjuð þar sem hún átti að enda eða því sem næst. Af einhverju leiðir það í fræðslunni sjálfri, því að hvorki getr það legið í efnihennar né í eðli barnanna. Kristindómr- inn er ekki leiðinlegri eða meiri grýla enn annar lærdómr, og börnin eru ekki svo spiit, að þau hafi á honum náttúruviðbjóð fyrir ilsku sakir. Þau eru lika fær til ens góða eins og þau eru fær til ens illa; það má -hæglega kenna þeim hvorttveggja, ef alúð er við lögð; enn sá er oft munrinu, að kristindómrinn er kendr eins og nauðung, enn er ekki daglegt líf og fyrirmynd; enn ið illa lærist ósjálfrátt, af því að það er ósjálfrátt fyrir þeimhaft; enn það er vafalaust in eðlilegasta kensla. Það sem maðr lærir ósjálfrátt, verðr ætfð fastast í huga hans og sannfæringu. Enn það, sem mestu varðar er það, að kristin- dómrinn verði þelcking, enn eigi að eins þekláng hugsunarinnar og skynseminnar, heldr einkum þelck- ing viljans og hjartans, og samþýðist lífi og hugsun- arhætti svo, að maðrinn geti orðið sannkristinn maðr — því að sú þelcking er líf. II. Þegar farið er að kenna börnunum kverið sitt, eru þau vanalega þetta 8—11 ára. Þar sem van- hirðing er á barnafræðslu, kann það stundum að vera enn seinna, enn þó mun það, sem betr fer, ó- A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.