Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 74

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 74
72 3. Ndttúran lœtur allt vaxa upp af rótinni. Þó aðs regnið komi ofan að, þá er það rótin, sem sýg- ur mesta vætuna í sig. Börnin eiga ekki að öðl- ast alla speki sína af bókum. Þau eiga að læra af himninum, jörðinni, trjánum og bókunum.. Þau þurfa að læra að þekkja og rannsaka hlut- ina sjálfa, en eigi að eins hlusta á það, sem aðrir segja um þá. 4. Náttúran stendur aldrei í stað; hún heldur þvi áfram, sem liún hyrjar á, eykur það og full- komnar. I sltólum ætti að stunda allt nám þannig, að það, sem á undan er lært, sje jafnan undirbúningur þess, sem á eptir fer, og að það,. sem á eptir fer, festi í minninu það, sem á und- an er gengið. Fyrst skal koma nemandanum í skilning um námsefnið, síðan láta hann festa það í minni. Festu eitthvað í minni á hverjum degi, því sterkara mun það verða; því minna sem á minnið er lagt, því minna mun það verða. Það yrði oflangt mál, ef skýra ætti að nokkru ráði frá aðalefninu í allri uppeldisfræðinni, því verð- ur þetta litla sýnishorn að nægja, enda yrðu menn litlu fróðari eptir en áður um það, hvað þar væri frumlegt, og hvað fengið frá öðrum, sjerstaklega stefnubræðrum Comeníusar, þeim Englendingunum Frans Baco og Locke, Montaigne hinum franska og Ratke o. fl., en hjer er ekki rúm til að leitast við að sýna það, nje heldur til að rannsaka, hvað sam- tíð hans og framtíð muni eiga honum að þakka. En oflof mun það vart vera, þótt sagt sje um hann, að' hann hafi verið meistarinn, sem svo haganlega kunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.