Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 13

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 13
11 veldr, aö þeir hafa í kirkjunni fengið út og fundið mörg gagnstæð sannindi, um sama efni og sama at- riði, og liver hefir haldið sinni skoðun fram — allir hafa bygt á orðum og viðburðum guðs opinberunar, •eins og þeir hafa skilið það; allir hafa eitthvað til síns mdls, enn enginn veit nemaguð einn, hverhefir hinn hreina sannleika fundið, eða livort nokkur hefir fundið hann til fulls. Svo þrátta menn um bókstafi og ýms atriði, enn gleyma þá um leið inum lifanda kjarna kristindómsins. Ef vér tökum biflíusöguna og lesum hana yfir, þá opnast fyrir oss alveg in sama röð efnisins eins og kemr fram í kverunum, og eg hefi áðr bent á laus- lega. Enn hún segir frá miklu fleiru enn því, sem dogmurnar geta komið við, og segir frá öllu á svo ljósan, auðskilinn og mentandi hátt, að það hlýtr að verða skiljanlegt. Enn í sögunum felast kristin- dómssannindin, og er auðgert að finna þau, ef mönn- um er sagan kunnug. Þar eru enar þungskildu dogmatisku hugmyndir faldar í sögunni, og verða auðsæjar af sögunni, ef á þær er bent. Og þá er fyrst auðið að skilja þær, að svo miklu leyti sem mannlegr skilningr nær til þeirra. I sögunni er fólgin skoðandi þekking, enn ekki kensla afmark- •aðra skólasetninga. Enn þær finnast út úy henni, þegar farið er að fara með söguna til þess, að læra hana til uppbyggjandi nota. III. t A þessari öld hafa þrjár barnalærdómsbækr verið hafðar til ujipfræðslu ungmenna í kristindómi hér á landi. Hið fyrsta er lœrdómslcver eftir Balle biskup, annað er Lúthers lcatehismus með stuttri út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.