Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 13

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 13
11 veldr, aö þeir hafa í kirkjunni fengið út og fundið mörg gagnstæð sannindi, um sama efni og sama at- riði, og liver hefir haldið sinni skoðun fram — allir hafa bygt á orðum og viðburðum guðs opinberunar, •eins og þeir hafa skilið það; allir hafa eitthvað til síns mdls, enn enginn veit nemaguð einn, hverhefir hinn hreina sannleika fundið, eða livort nokkur hefir fundið hann til fulls. Svo þrátta menn um bókstafi og ýms atriði, enn gleyma þá um leið inum lifanda kjarna kristindómsins. Ef vér tökum biflíusöguna og lesum hana yfir, þá opnast fyrir oss alveg in sama röð efnisins eins og kemr fram í kverunum, og eg hefi áðr bent á laus- lega. Enn hún segir frá miklu fleiru enn því, sem dogmurnar geta komið við, og segir frá öllu á svo ljósan, auðskilinn og mentandi hátt, að það hlýtr að verða skiljanlegt. Enn í sögunum felast kristin- dómssannindin, og er auðgert að finna þau, ef mönn- um er sagan kunnug. Þar eru enar þungskildu dogmatisku hugmyndir faldar í sögunni, og verða auðsæjar af sögunni, ef á þær er bent. Og þá er fyrst auðið að skilja þær, að svo miklu leyti sem mannlegr skilningr nær til þeirra. I sögunni er fólgin skoðandi þekking, enn ekki kensla afmark- •aðra skólasetninga. Enn þær finnast út úy henni, þegar farið er að fara með söguna til þess, að læra hana til uppbyggjandi nota. III. t A þessari öld hafa þrjár barnalærdómsbækr verið hafðar til ujipfræðslu ungmenna í kristindómi hér á landi. Hið fyrsta er lœrdómslcver eftir Balle biskup, annað er Lúthers lcatehismus með stuttri út-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.