Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 40

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 40
38 anna í sínu umdæmi á hendi, ræður kennara, sjer um bygging skólahúsanna, og útvegar öll skólaá- höld; sjer um það, að fólk sendi börn sín áskólana — því það varðar sekt, ef foreldrar senda ekki börn sín á skóla, eptir að þau eru komin á skóla- aldur, nema þeim sé það ómögulegt einhverra liluta vegna—; ákveður hvað kenna skuli, ef eitthvað er kennt annað en þær kennslugreinir, sem lögboðnar eru, og hefur yfir höfuð allt eptirlit með skólum og kennslu. Aðalumsjón allra skólamála hvers v>county’is« hefur skólaumsjónarmaður (Superentendent of Schools). Hann heldur kennarapróf í sínu county fimm sinn- um á ári og ritar undir kennara-leyfin (Teachers Certificates), og skiptir skólafjenu upp á milli skóla- umdæmanna. Hann verður að heimsækja hvern skóla ekki sjaldnar en einu sinni á ári, og liafa eptirlit með kennurum og skólanefndum. Hann safn- ar og semur allar skólaskýrslur fyrir sitt county og afhendir þær skólastjóra ríkisins. Skólastjóri ríkisins (State Superintendent of Pu- blic Instruction) hefur aðalumsjón alþýðuskólanna, og þar fyrir utan er hann meðlimur stjórnarnefndar kennaraskólanna (State Normal-School’s) og háskóla ríkisins (State University), sem hafa sjerstakar stjórn- arnefndir. Hann semur spurningarnar fyrir kenn- araprófin, ákveður, í hvaða formi allar skólaskýrslur skuli vera, og tekur við þeim frá county-skólastjór- unum. Hann ákveður, hvenær kennarafundirnir (Teachers Institutes) í hverju county skuli haldnir, og útnefnir kennara til að stýra þeim. Enginn má kenna í skóla yngri en 18 ára gam- all, og hafi auk þess leyfi til að kenna frá skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.