Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 69

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 69
67 fræðaþekking á að ganga á undan ínálþekkingu, og dæmin á undan reglunum. 3. Ndttúran velur hœfilegt efni, eða gjörir það að öðr- um lcosti hœflegt til starfa síns. Fuglinn situr ekki á öðru en eggjum til að unga út; steinum ryður hann á braut. Af þessu leiðir, að þegar leggja á stund á einhverja námsgrein, þá þarf fyrst að búa anda nemendans svo undir hana, að hann sje móttækilegur fyrir hana. Öllum tálm- unum þarf að bægja á bcaut. 4. Náttúran kemur ekki ruglingi á starf sitt, með þvl að taka margt fyrir í einu, heldur þokar því áfram stig af stigi eptir fastri reglu. I egginu myndast unginn stig af stigi. Þar af leiðir, að nemendur mega ekki heldur gefa sig við nema einni náms- grein í senn. 5. Náttúran byrjar fyrst störf sin að innan oggengur út á við. Fuglinum veitir hún ekki fyrst klær, fiður eða húð, heldur innri hluta líkamans. Frá trjenu innanverðu gengur næringin út á við til allra hluta þess. Við alla kennslu er og fyrst um það að gjöra, að nemandinn komist inn í efnið,. skilji það; síðan er að festa það minninu, koma orðum að því og vinna að því með hendinni. 6. Náttúran byrjar á hinu almenna og endar á hinu einstaka. I egginu felst fyrst mynd alls fuglsins, siðan þroskast hinir einstöku hlutar hans. Mál- arinn málar ekki fyrst eitt eyra, lieldur byrjar hann á, að gjöra alla frumdrætti alls andlitsins, og málar síðan hina einstöku hluta þess. Á sama hátt skal fyrst gefa almennt yfirlit yfir, hvert heldur er mál, vísindi eða litir, svo að komi fram heil mynd af því; síðan skal auka fræðsluna með B*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.