Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 60

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 60
58 •að knýja fram með sporum þann hest, sem sjálfvilj- ugur hleypur, eða svipta hann fóðri. De Geer iðr- aðist harðyrða sinna og sendi bæði Comeníusi sjálf- um og trúbræðrum hans ríflegan fjestyrk; lauk hann við bækurnar, og þær voru prentaðar; en ýms at- vik ollu því, að þær komu ekki að tilætluðum not- um. Arið 1648 var hann kosinn biskup bræðrasafn- aðarins; það var erfið staða fyrir hann og torvelt að koma á endurbótum, því að þeir voru á víð og dreif í útlegð. Hann lagði því allt kapp á, að trú- bræður sínir fengju að hverfa aptur heim til ætt- jarðar sinnar, og hafa þar að frjálsu feðratrú sína. Bræðurnir höfðu barizt með Svíum í þeirri von, að þeim kynni að takast að endurvinna ættjörð sína.. En svo endaði 30 ára stríðið og friður var saminn. Þá kom það upp úr kafinu, að við friðargjörðina ætti engan gaum að gefa bræðrasöfnuðunum. Þeir urðu sem þrumulostnir. Comeníus ritaði Axel Ox- ■enstjerne brjef og segir í því: Hvað stoðar oss það, að vjer höfum talið yður næst guði frelsara vora; hvað stoðar oss það, að þjer með fulltingi tára vorra hafið sigrað, fyrst þjer seljið oss á vald kúgurum vorum, þótt þjer ættuð kost á að leysa oss úr út- legðinni. Hvað stoðar oss það, að þjer hafið sent oss herhvöt, fyrst yður þóknast ekki, að land vort öðlist fagnaðarboðskapinn. Jeg skrifa í nafni margra; hrærður af harmatölum þeirra, varpa jeg mjer fyrir fætur þínar og fyrir fætur drottningar þinnar og fyrir fætur ríkisráðsins, og jeg særi yður við sár Krists, að þjer sláið ekki hendi af oss, sem erum ofsóttir vegna Krists«. Bænir Comeníusar höfðu ekki árangur; bræðra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.