Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 27

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 27
25 Eva, sem fela sig í garðinum eftir fallið, og Kain eftir morð bróður sins; alt vildi fela sig; hefði þeim verið í huga guðs alstaðarnálægð, hefðu þau ekki dirfzt að fara svo að, sem þau gerðu. Guð er almáttugr: Sköpunarsagan öll; plágur Egyftalands; förin yfir hafið ranða; sáttmálsörkin flutt yfir Jórdan; unnin Jerikó; Elía og prestar Baals o. m. fl. Guð er alsJcygn (það er kallað alvis í hinum eldri kverum vorum): Adam og Eva í aldingarðinum eftir fallið; Kain, o. fl. Guð er alvitr (það er ekki heppilegt orð, og veitir börnum erfitt að skilja það; eg fæ miklu oft- ar svar upp á alskygni guðs enn alvizku hans eða speki, þegar um þessa grein er að ræða; enn vandi er að fá annað orð betra í staðinn): Niðrröðun sköpunarverksins; Jósep og saga hans, og i fám orðum: aðalatriði allrar ennar heilögu sögu fráupp- hafi til enda. Guð er heilagr og réttlátr: Syndagjöld manns- ins; syndaflóðið; Nói; Abraham; Sódóma ogGómorra; Móses og Aron (hrösun þeirra og refsing); Davíð og Batseba; Absalon; Júdas; Gyðingaþjóðin og afdrif hennar; Ananías og Safira; Elymas, o. fl. Guð er sannorðr og trúr: Aðvörun guðs með skilningstréð góðs og ills; fyrirheitin öll um frelsara; heit guðs við Abraham; boðanir til Zakaríasar og Maríu; spádómr um eyðingu Jerúsalemsborgar o. fl. Guð er algóðr (náðugr, liknsamr, þolinmóðr) r Kain (1. Mós. 4, 15); fyrirheitin; friðarboginn; Jó- sep og bræðr hans; handleiðsla á ísraelsmönnum í eyðimörkinni (manna, lynghæns, vatn af hellunni);
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.