Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 27

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 27
25 Eva, sem fela sig í garðinum eftir fallið, og Kain eftir morð bróður sins; alt vildi fela sig; hefði þeim verið í huga guðs alstaðarnálægð, hefðu þau ekki dirfzt að fara svo að, sem þau gerðu. Guð er almáttugr: Sköpunarsagan öll; plágur Egyftalands; förin yfir hafið ranða; sáttmálsörkin flutt yfir Jórdan; unnin Jerikó; Elía og prestar Baals o. m. fl. Guð er alsJcygn (það er kallað alvis í hinum eldri kverum vorum): Adam og Eva í aldingarðinum eftir fallið; Kain, o. fl. Guð er alvitr (það er ekki heppilegt orð, og veitir börnum erfitt að skilja það; eg fæ miklu oft- ar svar upp á alskygni guðs enn alvizku hans eða speki, þegar um þessa grein er að ræða; enn vandi er að fá annað orð betra í staðinn): Niðrröðun sköpunarverksins; Jósep og saga hans, og i fám orðum: aðalatriði allrar ennar heilögu sögu fráupp- hafi til enda. Guð er heilagr og réttlátr: Syndagjöld manns- ins; syndaflóðið; Nói; Abraham; Sódóma ogGómorra; Móses og Aron (hrösun þeirra og refsing); Davíð og Batseba; Absalon; Júdas; Gyðingaþjóðin og afdrif hennar; Ananías og Safira; Elymas, o. fl. Guð er sannorðr og trúr: Aðvörun guðs með skilningstréð góðs og ills; fyrirheitin öll um frelsara; heit guðs við Abraham; boðanir til Zakaríasar og Maríu; spádómr um eyðingu Jerúsalemsborgar o. fl. Guð er algóðr (náðugr, liknsamr, þolinmóðr) r Kain (1. Mós. 4, 15); fyrirheitin; friðarboginn; Jó- sep og bræðr hans; handleiðsla á ísraelsmönnum í eyðimörkinni (manna, lynghæns, vatn af hellunni);

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.