Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 29

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 29
27 notum, þurfa börnin að kunna hana vel, og hafa Tiana á hraðbergi. Prestrinn eða fræðarinn verðr -að segja þeim, hverjar sögur eiga þar við sem um ■er verið að tala, og láta börnin segja sér efni sög- unnar ef þau kunna haria, enn segja þeim hana sjálfr ef þau kunna hana ekki. Enn umfram alt ■ætla eg að það sé sjálfsagt, að hafa söguna með, þar sem henni verðr við komið. Þó að það eigi ekki alveg hér við, þá vil eg að ■eins drepa á það hér, hvar rétt er að spyrja börnin. Gamli siðrinn var það, að spyrja börnin í messunni, hvernig sem veðr var, og var það oft ilt; enn sið- -an féll það úr tízku, og fóru þá fiestir prestar að spyrja eftir embætti fyrir luktum dyrum bæði vetr ■og vor. Eg er á því, að það ætti að taka upp aftr þann sið, að spyrja börnin í messunni, þegar fært ■er fyrir veðrs sakir og kulda. Það verðr til þess, -að söfnuðrinn fylgir betr með barnafræðslunni enn -annars, og getr fræðzt um margt, sem hann annars •ekki mundi hugsa um. Annað er það, að spurn- ingatíminn er langt of stuttr, eins og hann ervana- legr víðast á landi hér. Börnin eru spurð frá þvi með föstu og fram á vorið, og svo er hætt. Það er -auðsætt, að þar sem margar kirkjur eru í presta- kalli, og tiðarfar er ilt, þá verða spurningadagarnir heldr fáir. Það er þá öllu til skila haldið, að það verði komizt einu sinni yfir kverið á vetri, ogverðr þó að bera fullharðan á. Það ætti þvi alment að taka upp þá venju, að spyrja börn á öllum messu- •dögum frá langaföstubyrjun til vetrnátta, enn sleppa -að eins skammdeginu. Með því einu móti værihægt ■að gera barnauppfræðinguna miklu fyllri og vand- •aðri, þegar tfminn yrði nógur, og þá verðr hún börn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.