Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 25

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 25
23 ^sagan, biflíusagan, saga opinberunarinnar, sé in eina réttmæta undirstaða þeirra hluta. Enn nú er ið eina Ever, sem haft er til undirbúnings börnum undir fermingu, í svo ströngu dogmatisku kerfi sem mest má verða 1 ftarwalærdómi. Eg held að það geti aldrei orðið að fullu liði að skipa barni að læra kver «íra Helga, nema því að eins, að því betri útskýr- ing sé gefin yfir margar af greinum þess, Aðr enn 'þær eru lærðar.1 Enn óviða má ætlast til slíks á Hæjum, enda munu færri ómentaðir menn vera vel færir um, að gera vel skiljanlegt sumt í því; það er •ágætlega lagað til þess, að gera guðfræðislega þeklc- ingiL með unglingum, ef þeir annars ná skilningi á því, enn hvort sú þekking verðr hjartans fræðsla, •er vandara úr að ráða. Enn það er oss prestunum ætlað, að láta svo verða. Enda er því sfzt að neita, að það erum vér, «em verðum að leggja grundvöllinn að þeirri þekk- ingu hjartans, auka hana, glæða og rótfesta, og ef J)að tekst ekki, mun vera oss um að kenna. Eg veit það vel, að margir af oss eru ekld svo færir sem ber, enn allir kunnum vér eitthvað, og allir snunum vér að líkindum vilja sem bezt gera— enn það nægir ekki alténd. Vér eigum við öfugan og éguðrækinn tíðaranda að stríða, og megnum einatt oflítið á móti honum, og því gengr svo sem gengr hér á landi.2 Það hefir hver sína ófullkomleika við 1) það er ilt, að aðvörun sú til kennendanna, sem var prentuð framan við Balle, er ekki prentuð með því. J?að eru -ágætar greinar. 2) Eg segi þetta ekki af því, að eg kaldi að trúarlííið á Islandi sé verra enn annarsstaðar. Nei, langtfrá, enn það er •engin afsökun (Sbr. Luthardts Apolog-Foredrag, 4. Del: Dq inodorne Verdensanskuelser, bls. 151-163, og viðar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.