Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 25

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 25
23 ^sagan, biflíusagan, saga opinberunarinnar, sé in eina réttmæta undirstaða þeirra hluta. Enn nú er ið eina Ever, sem haft er til undirbúnings börnum undir fermingu, í svo ströngu dogmatisku kerfi sem mest má verða 1 ftarwalærdómi. Eg held að það geti aldrei orðið að fullu liði að skipa barni að læra kver «íra Helga, nema því að eins, að því betri útskýr- ing sé gefin yfir margar af greinum þess, Aðr enn 'þær eru lærðar.1 Enn óviða má ætlast til slíks á Hæjum, enda munu færri ómentaðir menn vera vel færir um, að gera vel skiljanlegt sumt í því; það er •ágætlega lagað til þess, að gera guðfræðislega þeklc- ingiL með unglingum, ef þeir annars ná skilningi á því, enn hvort sú þekking verðr hjartans fræðsla, •er vandara úr að ráða. Enn það er oss prestunum ætlað, að láta svo verða. Enda er því sfzt að neita, að það erum vér, «em verðum að leggja grundvöllinn að þeirri þekk- ingu hjartans, auka hana, glæða og rótfesta, og ef J)að tekst ekki, mun vera oss um að kenna. Eg veit það vel, að margir af oss eru ekld svo færir sem ber, enn allir kunnum vér eitthvað, og allir snunum vér að líkindum vilja sem bezt gera— enn það nægir ekki alténd. Vér eigum við öfugan og éguðrækinn tíðaranda að stríða, og megnum einatt oflítið á móti honum, og því gengr svo sem gengr hér á landi.2 Það hefir hver sína ófullkomleika við 1) það er ilt, að aðvörun sú til kennendanna, sem var prentuð framan við Balle, er ekki prentuð með því. J?að eru -ágætar greinar. 2) Eg segi þetta ekki af því, að eg kaldi að trúarlííið á Islandi sé verra enn annarsstaðar. Nei, langtfrá, enn það er •engin afsökun (Sbr. Luthardts Apolog-Foredrag, 4. Del: Dq inodorne Verdensanskuelser, bls. 151-163, og viðar).

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.