Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 15

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 15
13 :sundr. Fræði Lúters eru prentuð framan við. Óvíða ofbýður kver þetta skilningi barna, nema á einstöku stað. Sumstaðar er það altof orðmargt, enn í öðr- um atriðum altof fáort, og það svo, að stundum vill ;svo til, að þýðingarmikil aðalatriði eru sett í smáar athugagreinir, t. d. útskýringin á aftrhvarfinu og réttlætingunni i 5. kap., 6. gr. a—d. Þannig koma stunduin mikilvægari atriði fram í athugagreinunum ■enn í atriðisgreinunum. Stundum bregðr þar fyrir skynsemistrúarblendingi, enda var hún mjög ofan á •á þeirri tíð, og það þó að Balle berðist mjög ámóti -henni. Enn meira ber þar þó á trúvörnum (apolo- •getik), heldr enn við á í barnalærdómi, af því að þar eiga sannindi kristindómsins að koma blátt áfram, •án þess að verið sé að lengja bókina með því, að ;sýna fram á sannindi þeirra með öðru enn ritning- argreinum. Þær eiga að vera nægar til þess. Dá- lítið er í því kveri vikið á hina heilögu sögu í 2.— 4. kap., enn alt er það á reiki og mjög ófullkomið. Fyrir kemr það i kveri þessu, eins og höfundurinn sé í raun og veru í vafa um, hvað hann eigi að -segja. Nú liðu svo langir tímar, um 70 ár, að Balle var einn viðhafðr sem lærdómsbók hérálandi. Enn mörgum þótti hann oflangr, og heldr orðinn á eftir ■timanum, og vildu fegnir fá annað kver styttra. Tók jþá Olafr dómkirkjuprestr Pálsson kver, sem Balslev stiptispróf'. í Danmörku hafði samið allmörgum árum fyrr, og rutt hafði sér viða rúm í Danmörku, og snaraði því á íslenzku. Það var fyrst prentað 1866, •enn hafði verið leyft til afnota við barnafræðslu með bréfl kirkju- og kenslumálastjórnarinnar 11. sept. 1865. Kver þetta var miklu styttra enn Balle, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.