Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 24

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 24
22 því, sem gert liafi verið; enn bezt skilst þeim það, ef það er sett i samband við eitthvert atvik í lífinu, sem maðr helzt segir um: Það vildi eg, að eg hefði aldrei gert þetta. Það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að fræðarinn verðr alvarlega að varast það að koma þannig sjálfr fram, eða haga spurningum svo, að það geti orðið til þess að börnunum stökkvi bros. Við það missir umtalsefnið alla helgi sína í þeirra augum, að minnsta kosti um stund. Sjálfsagt er, að fræðarinn segi börnunum einnig utan spurninga allt það, sem getr orðið efninu til skýringar, og tali um það við börnin. Er þá rétt að liann spyrji þau útúr því á eptir, til þess að hann geti vitað, hvort þau taka eftir þvi, sem hann segir þeim. Flestir prestar og barnafræðendr hér á landi munu spyrja eitt og eitt barn í einu. Sumir barna- fræðendr eru á því, að spyrja þau heldr öll í einu, og iáta hvert svara sem getr. Enn líklegast erþað réttasta f því efni, að binda sig hvorugu fast, þann- ig, að spyrja að jafnaði eitt og eitt, enn stundum allan hópinn, eða þá eitt og eitt barn úr honum að einstökum spurningum. Það venr börnin við að taka eftir og hafa hugann við það, sem um er verið að tala. Svo gerir það líka spurningatímana að eins- konar lifanda samtali, enn það eiga þeir vafalaust að vera. V. Eg liefi áðr tekið það fram, hvé ónógt og ófull- nægjandi dogmatiska kerfið sé til þess, að hafa það að undirstöðu fyrir barnafræðslu, og sýnt það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.