Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 44

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 44
42 hverjum hlut, sem börnin þekkja, til dæmis orðið ■cat (köttur), og er þvi þá kennt að aðgreina þau þrjú hljóð, sem mynda það orð, og svo sýnir kenn- arinn barninu orðið í bókinni, og kennir því, að mörkin, sem það sjer í bókinni, heiti stafir, og að þessir stafir tákni eitt eða fleiri viss hljóð. Þvínæst •eru barninu kennd nokkur fleiri orð á sama hátt. Því næst er því sýnt orð, sem eru myndað af sömu hljóðum og það hefur þegar lært, en i annari röð, ■og það látið sjálft staf'a þau eptir hljóði og látið kveða að þeim. Þegar það hefur lært að lesa nokk- ur eins atkvæðis orð, er því sýnt tveggja atkvæða •orð, og því gert skiljanlegt, hvað það er, sem sje kallað atkvæöi. Um leið er barninu kennt, að í orð- um, sem eru tvö eða fleiri atkvæði, liggur jafnan mest áherzla á einhverju einu atkvæðinu. Er þá barnið látið nefna nokkra hluti, sem nefndir eru með tveggja eða fleiri atkvæða orðum og skrifar eða prent- ar kennarinn þau á veggtöfluna, eða lætur barnið gera það, ef það getur myndað stafina, og lætur barnið svo merkja áherzluna. Jafnframt þessu er •barninu kennt hvað stafirnir heita, en fyrst eptir að það er orðið nokkuð lesandi, lærir það stafrofíð í röð utanbókar. Því næst lærir barnið, að eins og atkvæðin, sem eitt orð samanstendur af, verði að les- ast í einu, og ekki megi slíta orðið sundur, með því að nefna eitt atkvæði, og stanza svo og nefna ann- að o. s. frv., svo verði og að lesa orðin, sem myndi ^setninguna, í einni lieild, og ekki slíta þau hvert frá •öðru. Og eins og áherzlan liggi á einu atkvæðinu í orðinu, svo liggi áherzlan í setningunni á einu eða fleiri orðum. Jafnframt er barninu kennt, að þau >orð, sem innibindi heila hugsun, myndi til samans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.