Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 16

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 16
14 var við haft fyrst um nokkur ár jöfnum höndurn með honum, enn náði aldrei festu meðal manna, enda voru margir prestar því mótfallnir. Var því að mestu hætt við það að fám árum iiðnum, og var það víst aldrei prentað nema þrisvar sinnum. Kver þetta var samið eftir alt öðrum grundvelli en ið fyrra. Fræði Lúters voru lögð til grundvallar, enn þau voru ofin innan um alt kverið, og enir þýðingarmestu lærdómar kristindómsins útskýrðir eftir þeirri röð. Var að því leyti efni þess einfalt. Enn af því að svo mikið var hugsað um stuttleika, verða sum atriði óvandlega út skýrð, en önnur aftr jafnvel óþarflega að sama skapi; enn einstökum at- riðum, sem miklu skifta, er jafnvel slept, t. d. frjáls- ræðinu og endurfæðingunni. Viljanum er þar eign- uð öll starfsemi frjálsræðisins, enn endurfæðingunni er blandað inn í helgunina. Annars er kver þetta víða mjög einfaldlega orðað og auðskilið börnurn, enn þýðingin er sumstaðar ekki góð — dependerar um of af dönskunni. Undarlcgum skoðunum bregðr fyrir á stöku stað á einstökum trúaratriðum, t. d. um niðurför Jesú til helvítis. Ekkert einasta atriði ennar helgu sögu er þar nefnt á nafn, enda ætlað- ist hann til þess, að biflíusögur, er hann samdi til þess, væri lærðar með kverinu. Sögur þessarhöfðu áðr verið útlagðar af sama (1859) og náð allmikilli hylli, af því að þær eru stuttar og fáorðar, enn eigi eru þær í alla staði hentugar til barnafræðslu, þó' að þær sé að mörgu leyti laglega ritnar. Aftan við þær er stutt ágrip af sögu kristilegrar kirkju, og má um það líklega segja, að betra sé lítið, en ekki neitt. Árið 1877 samdi síra Helgi Hálfdánarson presta- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.