Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 8

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 8
6 óbeit á því, og varast það eins og ógæfuna meðan þau geta með nokkuru móti. Nú fáum vér tíu vetra gömlu barni lærdóms- kver til þess að læra. Fyrstu greinirnar byrja þeg- ar á eintæmishugmyndum (abstraktiónum), sem ekki hafa við neitt að styðjast sem á undan er gengið; þær eru gefnar og ósannaðar, og óútskýrðar, af því, að út af þeim verðr að leiða þær greinar, sem síðar eru aðalefni kversins. Það er byrjað á því að um- marka guð og guðshugmyndina, með svo heimspeki- legu formi og hugmyndum, að þær eru nærfelt jafn- óskiljanlegar og hún er sjálf;1 síðan er farið að út- lista einkunnir hennar eða eiginlegleika, sem kall- aðir eru; þær eru gefnar með orðum ; þau eru síð- an aftr skýrð; enn sú skýring er þá líka þung, og stundum alls ólík því, sem orðin þýða í daglegri málsvenju (t. d. skýringin á: Guð er alvitr). Síðan er þrenningarlærdóminum komið þar inn í, án þess auðið sé að skilja, livernig honum verðr komið að, áðr enn aðrar persónur guðdómsins eru nefndar á nafn enn orðið cjuö (svo að teljandi sé), enn það vita allir, að í vanalegu máli er með því nafni helzt við föðurinn átt. Svo þegar þessu er lokið, þá er farið að tala um, hvað guð haíi gert; enn svo er þar skotið inn í kaflakorni um djöfulinn, til þess að sýna, hvernig syndin er til komin; þá er sýnt fram á, hvernig guðs verk hafi spillzt og eyðilagzt af synd- inni, og svo glötun mannanna, sem af því leiddi. 1) Það s&st bezt á þvf, að flestar ummerkingar eru gerð- ar úr tómum neimerkingum (negationum), eða þá algildisorð- um sem ekkert segja. Slíkt or eittbvað annað en barnameð- færi; þó að vísindamenn geti hugsað sór það, er það ekki barnanna að slcilja slíkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.