Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Page 29
27
notum, þurfa börnin að kunna hana vel, og hafa
Tiana á hraðbergi. Prestrinn eða fræðarinn verðr
-að segja þeim, hverjar sögur eiga þar við sem um
■er verið að tala, og láta börnin segja sér efni sög-
unnar ef þau kunna haria, enn segja þeim hana
sjálfr ef þau kunna hana ekki. Enn umfram alt
■ætla eg að það sé sjálfsagt, að hafa söguna með,
þar sem henni verðr við komið.
Þó að það eigi ekki alveg hér við, þá vil eg að
■eins drepa á það hér, hvar rétt er að spyrja börnin.
Gamli siðrinn var það, að spyrja börnin í messunni,
hvernig sem veðr var, og var það oft ilt; enn sið-
-an féll það úr tízku, og fóru þá fiestir prestar að
spyrja eftir embætti fyrir luktum dyrum bæði vetr
■og vor. Eg er á því, að það ætti að taka upp aftr
þann sið, að spyrja börnin í messunni, þegar fært
■er fyrir veðrs sakir og kulda. Það verðr til þess,
-að söfnuðrinn fylgir betr með barnafræðslunni enn
-annars, og getr fræðzt um margt, sem hann annars
•ekki mundi hugsa um. Annað er það, að spurn-
ingatíminn er langt of stuttr, eins og hann ervana-
legr víðast á landi hér. Börnin eru spurð frá þvi
með föstu og fram á vorið, og svo er hætt. Það er
-auðsætt, að þar sem margar kirkjur eru í presta-
kalli, og tiðarfar er ilt, þá verða spurningadagarnir
heldr fáir. Það er þá öllu til skila haldið, að það
verði komizt einu sinni yfir kverið á vetri, ogverðr
þó að bera fullharðan á. Það ætti þvi alment að
taka upp þá venju, að spyrja börn á öllum messu-
•dögum frá langaföstubyrjun til vetrnátta, enn sleppa
-að eins skammdeginu. Með því einu móti værihægt
■að gera barnauppfræðinguna miklu fyllri og vand-
•aðri, þegar tfminn yrði nógur, og þá verðr hún börn-