Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 11

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 11
9 hafa aldrei séð þær, og þó að þau hafi haft þær,, kunna þau einatt ekkert í þeim. Prestar ganga misjafnt eftir þeim, af því að þeir vita sem er, að. það er til lítils. Fólki þykir æði víða nógr tími eyð- ast í kverið, þó að liinu sé ekki bætt ofan á. Enn, þó að prestr spyrji ef til vill eitthvað út úr þeim,. þá er það ekki alténd eins mikið til skýringar efn- inu, eins og þarf, enda liggr það stundum illa viðr. af því eru ekki ritaðar eingöngu frá því sjónarmiði,. að sýna hjálpræðis-ráðstafanir guðs, heldr altað einu. mikið sem ágrip af sögu Gyðingaþjóðarinnar. Það* verðr því ekki nærri eins mikill árangr af þessari. biflíusögukenslu eins og annars mætti verða. ' Það verðr því torvelt að finna heppilegan grund- völl kristindómsfræðslunnar í því, að leggja hinn dogmatislca lærdóm til grundvallar. Hann er of- þungskilinn börnunum, og ofviða þeirra veika skiln- ingi og óþroskaða anda. Með honum er löngum tíma varið að ofmiklu til ónýtis. Það er því öll þörf' á, að finna annan grundvöll til þess að byggja á í þeim efnum. Grundvöllr þessi er að mínu áliti auðfundinn., Börn eru ekki hugsendr; enn þau eru annað: þau taka á móti öllu þvi, sem þeim er sagt og sýnt, og festa sér það í minni; það kernr og fljótlega fram í breytni þeirra, að þau eru viðtakendr. Kristr tók mannkynið eins og börn; hin siðferðislegu sannindi kendi hann í samtölum, enn mörg enna æðri, þung- skildari sanninda kendi hann í sögum og samlíking- um, sem hann sagði sjálfr frá. Og sú kenning hans. var allra áþreifanlegust; þannig fræddi Kristr sína, lærisveina, Enn hann hafði þar ena sömu aðferð* og þá, sem guð hafði haft og hefir til þess að ala

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.