Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 18

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 18
18 1990–2004: auk­in þjónusta, ný lög uM lEik­sk­óla og nýtt fæð­ingarorlof Þegar höfð er í huga óánægja reykvískra foreldra með stuðning stjórnvalda, sem kom fram í rannsókn Baldurs kristjánssonar (1989), kemur ekki á óvart að dagvistarmál voru mjög áberandi kosningamál í sveitarstjórnarkosningum 1994. Þau voru eitt af helstu baráttumálum framboðs R-listans, sameiginlegs framboðs allra flokka nema Sjálfstæðisflokks, sem í kjölfar kosningasigurs í Reykjavík lagði mikla áherslu á upp- byggingu leikskóla. Tölur yfir hlutfall barna í leikskólum sýna að svipuð þróun átti sér stað í flestum sveitarfélögum, en engin samanburðarrannsókn hefur verið gerð á þróuninni í einstökum sveitarfélögum. í upphafi tíunda áratugarins voru sett ný lög um leikskóla (nr. 48/1991 og nr. 78/1994). Með þessari lagasetningu var hugtakið dagheimili afnumið og allar stofn- anir samkvæmt lögunum nefndar einu nafni leikskólar. í 7. gr. laganna segir: „Bygg- ing og rekstur leikskóla skal vera á kostnað og í umsjón sveitarstjórna og sjá þær um framkvæmd þessara laga, hver í sínu sveitarfélagi, þeim er skylt að hafa forystu um að tryggja börnum dvöl í góðum leikskóla.“ Á tímabilinu 1990–2004 hafa sveitarfélög aukið þjónustu, bæði hvað varðar fjölda barna sem fá vistun og einnig þann tíma sem börnin geta verið í leikskólum (Guðný Björk Eydal, 2005c). óhætt er að fullyrða að þjónusta leikskóla hefur þróast frá því að vera úrræði sem ákveðnum hópum barna stóð til boða til þess að vera þjónusta sem nær öll börn eiga kost á frá tveggja ára aldri. Tafla 3 sýnir þróunina á Norðurlöndum frá 1994–2003 varðandi hlutfall barna í dag- vist. Tölfræðin sýnir glögglega breytingar á framboði og áherslum landanna í þessum efnum: íslensku tölurnar, sem áður voru líkastar þeim norsku, eiga í lok tímabilsins mest sammerkt með þeim dönsku og sænsku. Tafla 3 – Hlut­fall barna í dagvist­ á Norð­urlöndum 1994 og 2003. D F Í N S Hlutfall barna 0–2 ára í dagvist 1994 1) 50 16 32 18 32 Hlutfall barna 1–2 ára í dagvist 2003 2) 78 36 75 44 65 Hlutfall barna 3–6 ára í dagvist 1994 80 53 63 61 73 Hlutfall barna 3–5 ára í dagvist 2003 94 68 94 85 94 Útgjöld vegna dagvistunar sem % 1.64 0.93 1.15 0.64 0.87 af þjóðarframleiðslu 2003 1) Hlutfall barna í dagvist 1994: Social security in the Nordic countries: Scope, ex­penditure and finances 1995, 1997:56. 2) Hlutfall barna í dagvist 2003: Social protection in the Nordic countries 2003, 2005:32; Útgjöld: Social protection in the Nordic countries 2003, 2005. Eins og tafla 3 sýnir hefur framboð á dagvist aukist alls staðar á Norðurlöndum, en um leið skera Finnland og Noregur sig nokkuð úr, sérstaklega hvað varðar fram- Þró­Un og e inkenni í s­ lens­krar Um­önnUnars­tefnU 144–2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.