Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 24

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 24
24 nið­urstöð­ur og uMræð­a Framan af öldinni sem leið var opinber stuðningur vegna umönnunar ungra barna mjög takmarkaður og greinilegt að íslensk stjórnvöld álitu það hlutverk foreldra að annast börn sín án aðstoðar opinberra aðila. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir þingmanna Sósíalistaflokksins, seinna alþýðubandalagsins, sem fluttu frumvörp á fjórða og sjö- unda áratugnum, bæði um dagheimili og fæðingarorlof, voru ekki sett lög um þessi málefni hérlendis fyrr en á áttunda áratugnum. Samanburður á þjónustu og útgjöld- um Norðurlanda staðfestir að árið 1984 veitti ísland barnafjölskyldum mun minni um- önnunarstuðning en önnur Norðurlönd. Fyrstu lög um rekstur dagheimila voru sett hérlendis 1973 og fyrstu lög um fæðingarorlof 1975. Þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku kvenna og mikla eftirspurn eftir dagheimilum og leikskólum fyrir börn var uppbygg- ing dagvistar frekar hæg hérlendis framan af, helst sambærileg við Noreg, þar sem hún var mjög hæg í samanburði við önnur Norðurlönd. Sömu sögu er að segja varð- andi rétt til fæðingarorlofs en ísland var eftirbátur annarra Norðurlanda í uppbygg- ingu slíkra réttinda allt fram til aldamóta, þegar ný lög um fæðingarorlof tóku gildi. Á níunda og tíunda áratugnum var þjónusta smátt og smátt aukin og fæðingarorlof lengt. ísland hefur á undanförnum árum fetað mjög örugglega í fótspor annarra Norð- urlanda og frá og með árinu 2000 er hlutfall barna í dagvist með því hæsta sem gerist, eða svipað og í Danmörku og Svíþjóð. Árið 2004 áttu öll 3–6 ára börn kost á leikskóla- dvöl og hlutfall yngri barna í dagvist var orðið jafnhátt og í Danmörku. Þegar litið er til baka til þeirra aðstæðna sem íslenskum börnum voru búnar á áttunda og níunda áratugnum er ljóst að hér hefur orðið grundvallarbreyting. íslenskir foreldrar hafa unnið langan vinnudag og íslenskar rannsóknir á aðstæðum barnafjölskyldna leiddu í ljós að ónæg dagvistarúrræði urðu til þess að foreldrar þurftu að leita fjölmargra leiða til að tryggja börnum sínum gæslu á áttunda og níunda áratugnum því fæst börn áttu kost á að dvelja allan daginn í leikskóla. Á seinni hluta níunda áratugarins tókst að tryggja börnum möguleika á samfelldri dvöl í leikskólum í samræmi við þarfir for- eldra þeirra. íslenskir leikskólar sem starfa eftir nýlegum lögum hafa skýr starfsmark- mið sem skapa íslenskum börnum áður óþekkta möguleika til öryggis og þroska. ísland hefur einnig tekið forystu hvað varðar réttindi feðra til fæðingarorlofs og hvergi í Evrópu er sjálfstæður réttur feðra til fæðingarorlofs jafn mikill og hér gerist. íslenskir feður hafa sýnt í verki að slík breyting var mjög tímabær, og þeir nýta sér réttindi sín í mjög ríkum mæli. Þrátt fyrir þessa þróun er það enn svo að þegar stuðningur vegna umönnunar ungra barna á Norðurlöndum er borinn saman kemur í ljós að íslenskir foreldrar fá, þegar á allt er litið, minni stuðning en foreldrar barna sem eru þriggja ára og yngri fá á öðrum Norðurlöndum. í Danmörku og Svíþjóð er fæðingarorlof lengra og í Finnlandi og Noregi eiga foreldrar rétt á greiðslum vegna umönnunar ef börn yngri en þriggja ára eiga ekki kost á dvöl í leikskóla eða foreldrar kjósa að nýta hana ekki. Sú umræða sem hefur átt sér stað hérlendis um það hvernig eigi að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla tekur að einhverju leyti mið af þróuninni á öðrum Norðurlöndum sem hafa farið mjög ólíkar leiðir til að brúa þetta bil. Valið virðist standa um þrjár nokkuð ólíkar meginleiðir: Fjölga leikskólum sem bjóða upp á dvöl fyrir mjög ung börn, eins Þró­Un og e inkenni í s­ lens­krar Um­önnUnars­tefnU 144–2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.