Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 29
STEINGRÍMURSTEINÞÓRSSON
21
hætti verið húsbóndalaust uin sinn. Starfsliðið sundrað
og óánægt. Félagsstjórnin máttvana og réð ekki við neitt.
Ekki bætti það um til að byrja ineð, að Steingrímur var
skipaður húnaðarmálastjóri af ríkisstjórninni. Stjórn
Búnaðarfélagsins kom þar hvergi nærri. „Mér er sá at-
burður minnisstæður,“ segir liinn aldni garpur Ásgeir L.
Jónsson ráðunautur í prýðilegri minningargrein um
Steingrím í dagblaðinu Yísi 22. nóvember 1966. „Með
utanaðkomandi ofríki var honum þrengt í þá stöðu, ef
til vill á móti eigin vilja og vissulega gegn vilja flestra
starfsmanna Búnaðarfélags Islands . .. Steingrímur Stein-
þórsson mætti sem sé takmörkuðum velvilja innan veggja
Búnaðarfélags Islands fyrstu daga sína þar, en það stóð
ekki lengi. Enginn gat staðizt til lengdar þann dreng-
skap, réttsýni og velvilja, sem einkenndi lians daglega
starf lijá Búnaðarfélagi Islands. Á betri liúsbónda varð
ekki kosið“.
Hér mælir sá, er vel mátti vita. Slíkt hið sama liafa
þeir sagt, er liöfðu Steingrím að lmsbónda á Hólurn í
Hjaltadal. Hann fór aldrei í manngreinarálit, né heldur
lét hann nokkurn mann gjalda skoðana sinna, þólt and-
stæðar væru lians eigin skoðunum. Sanngirni lians í sam-
skiptum við aðra brást aldrei, eigi heldur góðfýsi né
greiðasemi og einstök samvinnulipurð, svo geðstór mað-
ur, sem liann þó var. Hitt er svo annað mál, að liann var
næsta glöggur á menn, svo að þar mun lionum sjaldan
hafa skeikað. Því gat hann verið dómliarður og ef til
vill ekki alls kostar sanngjarn á stundum, ef honum þótti
kenna lítihnennsku í fari manna. En dómliörku sinni og
bersögli flíkaði hann ekki, þótt fyrir kæmi, að allra nán-
ustu vinir lians yrðu liennar áskynja. Og sízt varð lion-
um brugðið um dómhlífni við sjálfan sig.
VHI.
Framkvæmdastjórn Biinaðarfélags Islands er ærið starf
stórliuga manni og víðsýnum, sem í öllum áttum sér við