Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 44
36
BÚNAÐARRIT
dómi BúnaSarfélags Islands, að viðkomandi búnaðarsam-
bandi sé um megn að bafa fleiri en einn ráðunaut. Rík-
issjóður greiðir 65% af launum héraðsráðunauta.
1. janúar 1967 eru þessir liéraðsráðunautar starfandi:
I. Hjá Bsb. Kjalarnesþings:
1. Kristófer Grímsson, Silfurteigi 4, Reykjavík,
jarðrækt.
2. Pétur K. Hjálmsson, Markholti, búfjárrækt
og búfjársæðingar.
II. Hjá Bsb. Borgarjjarbar:
1. Bjarni Arason, Laugateigi, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
2. Guðmundur Pétursson, Gullberastöðum, jarð-
rækt og búfjárrækt.
III. Hj á Bsb. Snœf,- og Hnapp.:
1. Gunnar Jónatansson, Stykkisbóbni, jarðrækt.
2. Leifur Kr. Jóliannesson, Stykkislióbni, búfjár-
rækt.
IV. IIjá Bsb. Dalamanna:
1. Bjarni F. Finnbogason, Búðardal, jarðrækt og
búfjárrækt.
V. Hjá Bsb. VestfjarSa:
1. Jón Guðjónsson, ísafirði, jarðrækt.
VI. Hjá Bsb. Slrandamanna:
1. Brynjólfur Sæmundsson, Hólmavík, jarðrækt
og búfjárrækt.
VII. Hjá Bsb. V.-Húnvetninga:
1. Aðalbjörn Benediktsson, Grundarási, jarðrækt
og búfjárrækt.
VIII. Hjá Bsb. Húnvetninga:
1. Guðbjartur Guðmundsson, Blönduósi, jarðrækt
og búfjárrækt.
IX. Hjá Bsb. Húnvetninga og Bsb. ShagfirSinga:
1. Staðan laus.