Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 45
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
37
X. Hjá Bsb. SkagfirSinga:
1. Egill Bjarnason, Sauðárkróki, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
2. Sigþór Hjörleifsson, Kimbastöðum, vélaráðu-
nautur.
XI. Hjá Bsb. EyjafjarSar:
1. Jón Trausti Steingrímsson, Akureyri, jarðrækt
og búfjárrækt.
2. Ævarr Hjartarson, Akureyri, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
3. Stefán Þórðarson, Akureyri, vélaráðunautur.
XII. Hj á Samb. nautgriparœktarfélaga EyjafjarSar:
1. Sigurjón Steinsson, Lundi, nautgriparækt.
XIII. Hj á Bsb. S.-Þingeyinga:
1. Skafti Benediktsson, Garði, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
XIV. Hjá Bsb. N.-Þingeyinga:
1. Grímur Jónsson, Ærlækjarseli, jarðrækt og
búfjárrækt.
XV. Hj á Bsb. Austurlands:
1. Sigfús Þorsteinsson, Egilsstöðum, jarðrækt og
búfjárrækt.
2. Örn Þorleifsson, Egilsstöðum, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
XVI. Hjá Bsb. A.-Skaftfellinga:
1. Egill Jónsson, Seljavöllum, jarðrækt og búfjár-
rækt.
XVII. Hjá Bsb. SuSurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Kristinn Jónsson, Selfossi, jarðrækt.
3. Einar Þorsteinsson, Sólheimahjálegu, jarðrækt.
4. Sigurmundur Guðbjörnsson, Laugardælum, bú-
fjárrækt og búfjársæðingar.
5. Elías Sveinsson, Selfossi, jarðrækt.
XVIII. Hjá Rsb. Flóa og Skei&a:
1. Erlendur Daníelsson, Selfossi.