Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 49
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
41
liagsýni varðandi innkaup, flutning til landsins og dreif-
ingu til þess að íþyngja ekki landbúnaðinum, og þar með
þjóðinni í lieild, með ltækkun framleiðslukostnaðar á
landbúnaðarvörum, vegna óþarflega dýrra fóðurvara.
Búnaðarfélagi Islands er ljóst, að liér er við vandamál að
elja, vegna þess hve takmarkað magn kjarnfóðurs er flutt
inn ár hvert til Islands og hve dreifa þarf því í litlum
slöttum á marga staði á landinu, en einmitt af þeiin sök-
um þurfa innflytjendur að leggja sig enn betur fram
um sem allra liagkvæmasta þjónustu á þessu sviði.
Búnaðarfélag Islands treystir því, að innflytjendur
vinni af alhug að sem lieppilegastri lausn þessa máls og
hafi samráð við félagið, bæði um liina faglegu lilið máls-
ins og um livernig þessum málum verði liagkvæmast fyrir
komið, með tilliti til liagsmuna Iandbúnaðarins.“
Áður liafði Búnaðarfélag Islands skrifað skipafélög-
um þeim, sem annast flutninga á fóðurvörum til lands-
ins og sent þeim ályktun Búmaðarþings 1966 um farm-
gjöld á fóðurvörum, sjá Búnaðarþing 1966, bls. 74. En í
ályktuninni og bréfinu var lögð rík álierzla á við skipa-
félögin, livort ekki væri unnt að taka aftur upp fram-
haldsfragt á fóðurvörum og veita hændum með því sem
hagkvæmasta og jafnasta þjónustu. Framkvæmdastjórar
skipafélaganna áttu sumir viðtöl við búnaðarmálastjóra
um málið, en aðrir svöruðu bréflega.
Yfirleitt töhlu skipafélögin sig veita eins góða þjónustu
og kostur væri á. Varðandi fóður, sem blandað er innan-
lands, töldu skipafélögin, að ekki kæmi til mála að flytja
það milli hafna á framhaldsfarmgjaldi. Hins vegar kváð-
ust skipafélögin flytja fóðurvörur beint frá litlöndum fyr-
ir sama farmgjald á flestar lnafnir landsins, en þó með
ýmsurn skilyrðum. Sem dæmi má nefna reglur, sem Eim-
skipafélag Islands og Skipadeild SlS fylgja nú; Eimskip
segir, að ákveðin skip á vegum félagsins sigli á 3ja vikna
fresti frá meginlandi Evrópu og Hull á eftirtaldar hafnirr