Búnaðarrit - 01.01.1967, Side 60
52
BÚNAÐARRIT
þaðan til Selfoss, þar sem Mjólkurbú Flóamanna var
skoðað, og var að því búnu snæddur bádegisverður í
Tryggvaskála. Eftir það var lialdið að Laugardælum og
tilraunabúið þar og sæðingarstöðin skoðuð. Þá var baldið
sem leið liggur um Flóa, Skeið og Hreppa, að Berghyl í
Hrunamannalireppi, þar sem jörð og bú var skoðað;
síðdegis var drukkið kaffi í boði bjónanna þar, Eiríks
Jónssonar, bónda og Jónu Sigurjónsdóttur. Móttökur þar
báru íslenzkri gestrisni og sveitamenningu gott vitni.
Dr. Sen hafði óblandna ánægju af að sjá venjulegt ís-
lenzkt bændabýli og kynnast búskapnum og lifnaðar-
liáttum fólksins. Frá Bergbyl var farið um Brúarhlöð að
Gullfossi og Geysi, og þaðan um Laugardal og Lyng-
dalsheiði til Þingvalla, þar sem kvöldverður var snæddur.
Seint urn kvöldið var komið til Reykjavíkur.
Dr. August Johnson frá Ottawa, sem er af íslenzkum
ættum, og kona hans, komu til Islands 2. september og
dvöldust hér til 9. sama mánaðar. Dr. August Jobnson er
háttsettur sérfræðingur í búfjárrækt í þjónustu Kanada-
stjómar. Þetta er í annað sinn, sem hann kemur til Is-
lands. Búnaðarmálastjóri fór með þeim hjónum um
Borgarfjörð, Húnavatnssýslur, Skagafjörð og Eyjafjörð.
Var víða komið við, en sérstaklega var starfsemin á
Hesti og lijá S. N. E. á Akureyri skoðuð. Áður en þau
lijónin béldu heim ferðuðust þau einn dag um Suður-
land með þeim Jóhannesi Eiríkssyni, ráðunaut, og Ingva
Þorsteinssyni, fulltrúa bjá Landgræðslu Islands.
Lloyd R. Williams, sérfræðingur um vitflutning land-
biinaðarvara lijá landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna
í Wasbington DC, kom hingað binn 14. september. Hann
var sumpart í einkaerindum, en var einnig að kynna sér
íslenzkan landbúnað, og sérstaklega bvaða viðhorf Is-
lendingar befðu til innflutnings landbúnaðarvara frá
Bandaríkjunum í nútíð og á næstu árum. Búnaðarfélagið
veitti bonum ýmsa fyrirgreiðslu. Hann ferðaðist með