Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 110
102
BÚNAÐARRIT
kú, sem fang festi. Árangur sæðinga er lakari nú en verið
hefur á Suður- og Vesturlandi, en er áfram góður eða
ágætur nyrðra. Rannsaka þarf gaumgæfilega ástæðurnar
fyrir því, að kýrnar hafa haldið lakar, svo að kippa megi
því í lag.
Alls voru 58 naut notuð á sæðingarstöðvunum árið
1965, þar af sitt livort lioldanautið í Laugardælum og á
Lundi. Við hinu fyrra festu fang 307 kýr sunnanlands
og hinu síðara 68 kýr í Eyjafirði eða 375 kýr alls. Af
hinum nautunum voru þessi mest notuð, miðað við frjó-
dælingar með árangri:
1. Kolskeggur S288, Laugardæhnn ...... 1307 kýr
2. Grani S259, s. st.................. 1209 —
3. Sokki N146, Lundi ................. 1093 —
4. Munkur N149, s. 8t................. 1074 —
5. Bleikur S247, Laugardælum ......... 1061 —
6. Þcli N86, Lundi ................... 1040 —
7. Kolskjöldur S300, Laugardæluin.... 1023 —
8. Gerpir N132, Lundi................. 1005 —
9. Brandur S292, Laugardælum .......... 926 —
10. Bjarini S227, s. st................ 917 —
11. Kjarni N150, Blönduósi ............ 894 —
12. Ásbrandur N135, s. st.............. 872 —
13. Búi S295, Laugardælum ............. 802 —
14. Kolur N158, Blönduósi ............. 751 —
15. Múli N153, s. st................... 736 —
16. Skjöldur N133, s. st............... 702 —
17. Surtur N122, Lundi ................ 635 —
18. Sómi S119, Laugardælum ............ 600 —
19. Ilrafn A6, Ilvanneyri ............. 583 —
20. Frosti, s. st...................... 578 —
21. Galti S154, Laugardælum ........... 524 —
22. Númi N162, Lundi .................. 486 —
23. Börkur S280, Laugardælum .......... 485 —
24. Kjölur, s. st...................... 463 —
Alls vorn 33 naut á stöðvunum notuð til fleiri en 300
kúa hvert. í skrá þessa vantar fjölda þeirra kúa í S.-Þing-
eyjarsýslu, sem festu fang við nautum á Lundi. Samsvar-