Búnaðarrit - 01.01.1967, Síða 129
SKÝRSLUK STARFSMANNA
121
Hrossarœktarsamband Vesturlands. Þar varð nokkur
breyting á stóðliestahaldinu. Þeir urðu að fella vegna
meiðsla Hrafn 402, og seldur var Lýsingur 409 Jóni Frið'-
rikssyni, bónda á Ásgeirsbrekku, Skag. Þá var keyptur
Fölskvi, rauSlitföróttur, f. 1963, ótaminn, en sýnir allan
gang. F: Baldur 449, m: Molda, ICletti (ósýnd). Leigu-
liestar voru margir, og befi ég ekki nákvæma skrá yfir
þá, en þessir voru lielztir: Blesi 598 frá Skáney var sýnd-
ur í sumar á landsmótinu og stóð' efstur í flokki fullorð-
inna liesta og ldaut 1. verðlaun (án afkv.). Hrímnir 585
frá Vilmundarstöðum, nú í eigu Gísla Höskuldssonar,
Hofsstöðum, var einnig sýndur í sania flokki og Blesi og
hlaut 1. verðlaun. Þá leigði sambandið bræður tvo frá
Árnanesi, Hrafn 583, sem Hornfirðingar eiga og Vörð
584, sent Einar á Hesti á. Þá hefur sambandið leigt unga
syni Nökkva 260, þá Má og ICvist. Þá má nefna Hrafn
frá Miðhúsum, son Baldurs 449, nokkuð taminn, efnis-
fola, Storm, brúnskjóttan, Björns Þórðarsonar, Blöndu-
lilíð’, Dal., er notaður liefur verið á Ströndum, og Gló-
blesa frá Hindisvík, eign Sigurðar Ámundasonar, Þver-
holtum, Mýr.* Á landsmótinu á Hólum sýndi sambandið
Roða 453 með afkvæmum, og blaut hann 1. veiðlaun og
stóð efstur afkvæmasýndra liesta. Hlaut liann farandbikar
Búnaðarfélags Islands sem bezti hesttir sýningarinnar.
Hrossaræktarbú og félög
Hólar í Hjaltadal. Á síðastliðnum vetri voru tamdar
nokkrar ungar liryssur, en að því er að sjálfsögðu stefnt,
að allar liryssur búsins verði með tímanum tamdar, en
slíkt tíðkast |)ó ekki í Skagafirði. Fimm þeirra voru
sýndar í sumar, og flokkuðust þannig, að 1. verðlaun
* Svipur 385 var notaður á veguin sambandsins og einnig Hrossa-
ræktarfélagsins Skugga og lialdið undir hann um 35 hryssuin. Var
hann staðsettur í Bæ í Borgarfirði.