Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 175
SlvYRSLUll STARFSMANNA
167
II. Gróðurvernd
Ný landgræðslulög gengu í gildi 1965, og með þeim var
á ýmsan liátt brotið nýtt blað í baráttunni gegn gróður-
eyðingu á íslandi.
Þau nýmæli voru tekin upp í lögin, að starfsemi Land-
græðslu ríkisins skyldi tvíþætt: Hefting sandfoks og sand-
græðsla eins og verið bafði áður, og gróðurvernd. Sam-
kvæmt lögum er blutverk gróðurverndarinnar að koma í
veg fyrir ofnotkun gróðursins, bindra bvers konar
skemmdir á gróðurlendi og bæta gróið land til að auka
mótstöðuafl þess gegn eyðingu.
Síðari liluta árs 1965 var ég ráðinn til Landgræðslu
ríkisins til að bafa með höndum framkvæmd gróður-
verndarinnar, og lief gengt því starfi síðan ásamt gróður-
rannsóknum við Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Gróðurrannsóknirnar, sem unnið hefur verið að und-
anfarin ár, bafa einkum stefnt að því að ákvarða beilar-
])ol afréttarlanda og annarra beitarlanda. í því skyni
hefur verið gert gróðurkort af öllum afréttum sunnan-
og suðvestanlands og af afréttum norðanlands austur að
Jökulsá á Fjöllum. Er ætlunin að ljúka kortlagningu allra
afrétta landsins fyrir árslok 1970.
Rannsóknir þessar eru sá grundvöllur, sem gróður-
verndin byggist á. Þær eiga að tryggja, að gróður beiti-
landa sé bæfilega nýttur, en ekki ofnýttur, en það er
frumskilyrði fyrir varðveizlu bans. Gróðurkortin leiða í
ljós, livar gróðureyðing og uppblástur á sér stað eða er
yfirvofandi, og þau sýna, livar unnt er að bæta beitiland-
ið og auka nýtanlega uppskeru ])ess.
Jafnframt gróðurrannsóknunum Jiafa verið gerðar til-
raunir, bæði á bálendi og láglendi, með ýmsar aðferðir
til að auka og bæta beitargróðurinn. Það kemur æ betur
í Ijós, að íslenzk beitilönd eru lélegri en skyldi, ekki ein-
göngu vegna skorts á víðáttu heldur eru þau snauð al