Búnaðarrit - 01.01.1967, Síða 180
172
BÚNAÐARRIT
Fyrir SuSur-Þingeyingakjördœmi:
Teitur Björnsson, bóndi, Brún.
Varamaður: tílfur IndriSason, bóndi, Héðinsliöfða.
Fyrir NorSur-Þingeyingakjördœmi:
Þórarinn Kristjánsson, lióndi, Holti.
Varamaður: Jóhann Helgason, bóndi, Leirhöfn.
Fyrir AustfirSingakjördœmi:
1. Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku.
2. Sveinn Jónsson, bóndi, EgilsstöSum.
Varamenn: 1. Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð.
2. Hermann Guðmundsson, bóndi,
Eyjólfsstöðum.
Fyrir A ustur-Skaftfellingakjördæmi:
Egill Jónsson, héraðsráðunautur, Seljavöllum.
Varamaður: Siglivatur Davíðsson, bóndi, Brekku.
Fyrir Sunnlendingakjördœmi:
1. Hjalti Gestsson, liéraðsráðunautur, Selfossi.
2. Lárus Ág. Gíslason, bóndi, Miðhúsum.
3. Jón Egilsson, bóndi, Selalæk.
4. Jón Gíslason, bóndi, Norðurhjáleigu.
5. Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langholti.
Varamenn nr. 1, 3 og 4 eru: 1. Stefán Jasonarson,
bóndi, Vorsabæ; 2. Ölver Karlsson, bóndi, Þjórsár-
túni; 3. Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum.
Varamenn nr. 2 og 5 eru: 1. Siggeir Björnsson, bóndi,
Holti. 2. Einar Gestsson, bóndi, Hæli.
Samkvæmt kvaðningu stjórnar Búnaðarfélags Islands
kom Búnaðarþing saman til fundar í Bændaliöllinni í
Reykjavík mánudaginn 20. febrúar kl. 10.00.