Búnaðarrit - 01.01.1967, Síða 202
194
BUNAÐARIIIT
6. gr.
Ríkissjóður endurgreiðir þ*> liluta af lialla þeim, seni
búnaðarsambönd og breppabúnaðarfélög kunna að verða
fyrir af aðstoð þessari.
Reikningar skulu árlega sendir landbúnaðarráðuneyt-
inu, er þeir hafa verið endurskoðaðir. Ráðuneytið ákveð-
ur endurgreiðslu ríkissjóðs á liluta af rekstrarliaRa bún-
aðarsanibanda og hreppabúnaðarfélaga vegna vinnuað-
stoðar til bænda.
GreinargerS milliþinganefndar:
Það er alkunnugt, að bér á landi er nær eingöngu rek-
inn einyrkjabúskapur. Hjón eru ein til vinnu, nema þau
tiltölulega fáu ár, sem líða frá því, að börnin laka að
létta undir með vinnu, og þar til þau liverfa að heiman.
Ef bóndinn verður af einhverjum ástæðum óvinnufær
um stundar sakir, eða ef dauða ber að liöndum, skapast
vandræði, og stundum neyðarástand, einkum að vetrar-
lagi, þegar búfénaður er á liúsi. Það er ekki auðvelt
fyrir einyrkja í strjálbýlum sveitum, er komast naum-
ast yfir það, sem þeir liafa að gera lieima fyrir, að
lilaupa undir bagga lijá nágrannanum til að líkna svelt-
andi skepnum.
Til eru lög um heimilishjálp í viðlögum, nr. 10 frá 25.
janúar 1952, ásamt breytingum, nr. 58 frá 22. apríl 1963,
sem veita beimild til félagsskapar um beimilislijálp í
forföllum húsmæðra. Þessi bjálp nær til aRra beimila í
landinu, enda er framkvæmd laganna undir umsjá félags-
málaráðuneytisins.
Frumvarp ]>að, sem hér Rggur fyrir og sniðið er eftir
fyrrnefndum lögum, miðar að b jálp við bændur í neyðar-
tilfeRum, og þá sérstaklega í sambandi við áðhlynningu
búfjár. Þykir því rétt, að framkvæmd laganna verði á
vegum búnaðarsamtakanna, og sé þá um leið í umsjá
landbúnaðarráðuneytisins.