Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 298
290
BUNAÐARKIT
Tafla III. (frh.). Bú, sem höfSu yfir 4000 k% mjólkur
eftir reiknaSa árskú og minnst 10.0 árskýr áiriS 1965
Nöfn og heimili eigenda Tala árskúa bfi >» . B, rt ‘3 K> & <u Y1 S-S S * cð -3 o* <U W SS iO oj o Ui bfi 6
64. Haraldur Tryggvason, Svertingsstöðum, Öngulsstaðahr 14.2 4079 4.14 593
65. Sigurður Þorbjariiarson, Neðra-Nesi, Stafholtstunguni .. 11.3 4076 3.94 758
66. Þorsteinn Stefánsson, Blómsturvöllum, Glæsibæjarlir. . . 11.0 4041 3.93 763
67. Þorvaldur Jónsson, Tréstöðum, Glæsibæjarlir 10.8 4033 5.42 ?
68. Félagsbúið, I.augafelli, Reykjadal 14.4 4032 ? 635
69. Magnús Sigurðsson, Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr 14.6 4029 4.08 930
70. Ólafur og Þórður Ólafssynir, Lindarbæ, Ásahr 13.5 4002 4.21 ?
29 kg mið'að við úrið 1964 ofí er svijiuð ofi hún var árið
1963. Ekki liafa orsakir hækkunarinnar verið kannaðar
til lilítar, en ekki er ósennilegt, að þar komi tvennt til:
að yfirleitt falli síður niður skýrsluhald á þeim húum,
þar sem meðalnytin er há, og í öðru lagi sé um kynbætur
að ræða. A það ekki livað' sízt við' með liækkun mjólkur-
fitu. Ólafur J ónsson, fyrrv. ráðunautur, hefur kannað
orsakir fyrir aukinni mjólkurfitu í Eiyjafirði síðustu árin
og ritað um það fróðlega grein í Ársrit Ræktunarfélags
Norðurlands 1966, er nefnist Bætt meSferS eSa kynbœtur.
Kcmst liann að þeirri niðurstöðu, að 75% af þeirri aukn-
ingu sé kvnhótum að þakka.
Mjólk var fitumæld úr 9304 fullmjólkandi kúm auk
annarra, en kjarnfóðurgjöf reiknast af 7371. Skýrslur um
heyfóður og innistöðu eru nær algerlega fallnar niður.
1 töflu I er yfirlit yfir starfsemi nautgriparæktarfélag-
anna á árinu 1965. Hæstar meðalafurðir, miðað við fitu-
einingar eftir fullmjólkandi kýr, höfðu þessi félög: Nf.
Skutulsfjarðar 17655 fe, Nf. Fellshrejips í Skagafirði
16818 fe, Nf. Skútustaðahrepps 16608 fe, Bf. Svalbarðs-