Búnaðarrit - 01.01.1967, Page 303
HÉRAÐSSÍNINGAI! Á SAUÐFÉ
295
Klcttur Geitisson, 1 v., Sigurjóns GuSmundssonar, Eiriksstöðum,
Jökuldal. Bezti einstaklingur sýningarinnar.
Ljósm.: Arni G. Pétursson.
Alls voru sýndir 56 lirútar, þar af hlutu 16 I. lieiðurs-
verðlaun, 19 I. verðlaun A og 21 lilaut I. verSlaun B.
HeiSursverSlauna hrútum er raðað eftir gæðum og stiga-
fjölda í töflum hér á eftir, en A og B flokks hrútum
eftir aldri og stafrófsröð, sjá töflur 1, 2 og 3. Stigaliæsti
lirútur sýningarinnar var Klettur, 1 v., Sigurjóns Guð-
mundssonar, Eiríksstöðum, Jökuldal. Klettur hlaut 92
stig fyrir byggingu og ullareiginleika, hann er heimaal-
inn, f. Geitir frá Einari á Geithellum, m. Klöpp, framúr-
skarandi vöðvafylltur, holdþéttur og sterkur, djásn að
allri gerð. Sigurjón átti einnig Lauk, 2 v., er var 12. í röð
lieiðursverðlauna lirúta með 82 stig. Annar í röð lieiðurs-
verSlauna hrúta dæmdist Svanur, 3 v., Páls Sigurðsson-
ar, Árteigi, Jökulsárhlíð með 88 stig. Svanur er ættaður
frá Skriðufelli, f. Jökull, m Snegla. Svanur er ágætlega
fáguð, jafnvaxin og vel gerð holdakind. Þriðji stigahæsti