Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 14

Morgunn - 01.06.1922, Side 14
8 MORGUNN umræður urðu á eftir. Ýms blöð Kaupmannahafnar sögðu frá aðalefni pess, og eitt þeirra, Nationaltidende, flutti daginn eftir sérstakt viðtal við frúna. Þá, flutti dr. Gustave Geley erindi um hina nýju sál- arrannsóknastofnun í Paris, sem hann veitir forstöðu (L’institut international métapsychique á Paris), sérstak- lega um aðferðir og stefnuskrá hennar. Er t.il þes8 ætl- ast, að hún verði eins konar miðstöð sálarrannsóknanna í heiminum. I stofnuninni eru ýmsar vinnustofur, bóka- safn og leatrarealir. í stjórn stofnunarinnar eiga sæti margir frægir menn, meðal annara stjörnufræðingurinn Camille Flammarion. Næstur talaði eðlisfræðingurinn René Sudre, sem er meðstarfsmaður dr. Geley. Ræðuefni hans var: dulrænu fyrirbrigðin og eðlisfræðin. Mergurinn málsins hjá hon- um var þessi: Alt efni er í insta eðli sínu orka; út frá orkukenningunni eru »dularfullu fyrirbrigðin* í raun og veru jafneðlileg og hin vanalegu fyrirbrigði efnisheimsinB, er fjöldinn trúir, að séu einu fyrirbrigðin, sem gerist. Hann kvað og Einsteins-kenninguna mundu samþýðast vel hinum svonefndu spíritistísku fyrirbrigðum. Renó Sudre er einhver hinn allra fjörugasti ræðumaður, sem eg hefi hlustað á, og er talinn bráðgáfaður raaður, enda er and- litið með afbrigðum skýrlegt. Milli 12 og 2 var jafnan etinn morgunverður. Neytt- um vér hans oft saman margir í veitingastað nærri fundarhúsinu og spjölluðum saman um áhugamál vort yfir borðum. Kl. 2 var aftur tekið til starfa. Voru næatu ræðu- mennirnir tveir frá Belgíu og mæltu á frönsku: Maurice Schaerer frá Bryssel um »grundvöll sálarlifsvísindanna* og Clément de St. Marcq um »óvanalegar starfsemdir sálar- innar«. Vildi hann reyna að skýra öll dularfull fyrir- brigði út frá einkennilegri skoðun sinni á þessum óvana- legu starf8emdum sálarinnar, svo að engin þeirra þyrftu að stafa frá öðrum heimi. Allmiklar umræður urðu um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.