Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 18

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 18
12 MORGUNN því. Vér urðum að greiða 17 kr. hver fyrir ferðina. Síðar kom í ljós, að formaðurinn hafði haft öðru að sinna þennan dag. Alt hafði til þessa verið með hinni mestu spekt og friðsemi á fundinum. En meðan vér vorum í skemtiferð- inni, hafði hr. Kortseu látið blaðamann frá »Politiken« eiga viðtal við sig, og birtist viðtalið í blaðinu á mánu- dags-morguninn. Mér er óhætt að fullyrða, að sú kurteisi(l) formannsins kom í meira, lagi flatt upp á alla, hina er- lendu fundarmenn, er skildu greinina eða létu þýða hana fyrir sig. Greinin hafði þetta að fyrirsögn: Aande-Kongres- sen. Formanden for Psylcisk Forslcning, Dr. Kortsen, tager Afstand. Er gefið í skyn, að þingið muni ef til vill klofna. Sú fregn gangi, að meðal sumra af hinum dönsku vís- indamönnum, er til fundarins hafi boðað og eigi gagnvart almenningi að bera ábyrgð á því(!!), sem gerist þessa dag- ana í hinum Carlsbersku myrkurbyrgjum, ríki hin mesta óánægja. Þetta sé spíritista-þing, en eigi ekkert skylt við vísindi. Auk þess ætli spíritistar að láta halda afarfjöl- mennan fund næsta. laugardag í íþróttamannahúsinu ogbjóða þangað mörgum af erlendu sálarrannsókamönnnunum. Þeir eigi að verða þar ræðumenn. Formaðurinn tók undir það, að ví8indamennirnir dönsku væru óánægðir. Kvaðst hafa vænt þess, að erlendu rannsóknamennirnir mundu koma með miðla sína, t. d frú Bisson með Evu C.; en hún hefði aðeins komið með ljósmyndir, en slíkt gæti ekki BÍglt undir nafni vísindanna, »og þeBs vegna verðum vór að lýsa yfir því, að vér séum þessu ósammála, til þess að almenningur leiðist ekki afvega«(!!). Kvað hann heppi- legast, að reynt væri að komast hjá klofning þingsins, en hinu yrði hann að mótmæla, að spíritistum yrði leyft að nota sér þingið, eins og stofnað væri til með laugardagsfundinum í íþróttarnannahúsinu. »Það verður að halda aftui' af spíritistunum, er þeir reyna að koma fram með vísindalegum álímingarmiða*, mælti hann. Að vísu játar hann í viðtalinu, að nokkrir ágætir ví8indamenn séu meðal fundarmanna, en fer fremur niðr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.