Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 20

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 20
14 M 0 R G U N N lýðuum trú um, að engin dularfull fyrirbrigði gerðust Spíritisminn væri ekki annað en hjátrú og miðlarnir svik- arar. Það blað hefir og lengst af verið fjandsamlegt kirk- junni og trúarbrögðunum yfir höfuð. Og þeir, er í blaðið rita, eru nógu greindir til að sjá það, að sannist dular- fullu fyrirbrigðin, verður það trúarbrögðunum stoð — þó að prestarnir fæstir geti enn skilið það. Mánudaginn 29. ágúst kotnu Þjóðverjar til sögunnar. Var hann nefndur þýzki dagurinn. Fyrsti ræðumaðurinn var hinn glæsilegi læknir, dr. med fríherra von Schrenck-Notzing. Þótti sumum kynlegt umtalsefni hans: »E.eimleikarnir í Hopfgarten (nálægt Weimar). Flutningafyrirbrigði sönnuð fyrir rétti«. I all- löngum inngangi skýrði hann frá, að mannkynið hafi lengi trúað á, að slík fyrirbrigði gerðust, og að hin mesta nauðsyn sé á að rannsaka þau. ítalskur vísindamaður, Passaró að nafni, hefði vitnað í eitthvað 190 þvílík atvik (reimleika) í bók, er lianrt ritaði. Þjóðverjinn dr. Piper hafi safnað um 250 dæmum frá öllurn öldum í bók sinni »Der Spuk«, og ítalinn Bossaro — er fríherrann nefndi brautryðjanda á þessu sviði — segi frá 532 reimleika- dæmum, er öll hafi verið athuguð. — Draugurinn í Gros- serbach í Wúrtemberg leysti kýrnar af básunum árið 1916; þótt þær væru bundnar aftur, voru þær enn leyst- ar, meðan fólkið var í fjósinu. Hálsböndunum var snúið svo, að sumt af nautgripunum kyrktist, og mjólkurfötun- um var varpað um koll. Loks komst draugagangurinn á svo hátt stig, að könnum, pottum, kerum og skjólum var kastað til og það mölbrotið. Varð fólkið þá að fara úr húsinu og loka því. Reimleikarnir í Hopfgarten gerðust í febrúar 1921 og stóðu yflr 17 daga. Þeir gerðust kring- um veika konu. Eigi aðeins læknir athugaði þá margsinn- Í8, heldur voru margir lögregluþjónar kallaðir til (eitt- hvað 10 minnir mig). Dómari yfirheyrði þá síðan alla, til þess að sanna eitt sinn slíkar staðreyndir. Hjá honum hafði fríherrann fengið afrit af öllum réttarskjölunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.