Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 21

Morgunn - 01.06.1922, Side 21
M 0 R G U N N 15 Lagði bann þau fram á fundinum, svo að ekki var auð- hlaupið að þvi að rengja hann. En Faustinus hinn danski hafði talið landslýð trú um það síðastliðinn vetur, að draugagangur væri ekki til. Þegar slikt kæmi upp, þá væri það ekki annað en svika- prettir lifandi raanna. »Politiken« endaði þá lika á því, að tala fremur kuldalega um friherrann. En nú sér þú, lesari góður, að viðar er talað utn draugagang en á ís- landi. Næstur talaði prófessor Vilctor Milcuska frá Prag (í Czeko-Slovakíu). Flutti hann ágætt erindi um »lífsgátuna i ljósi lífeðlislegra sálarrannsókna«. Hann taldi lífeðlis- fræði vorra. tíma hafa fært fullgildar sannanir fyrir, að lifið se ekki kviknað af efninu, en sé sjálfstæður náttúru- kraftur, sem hagnýti sér efnið og móti það eftir vild sinni. Haeckels kenningarnar séu um leið úr sögunni. Það líf8aíl eða sú orka, aem liggur að baki allri líffærastarf- semi, eigi aldrei neinn aðsetursstað í rúminu — — vér sjáum aldrei lifið, heldur aðeins verkanir þess. Lifsaflið stjórni öllum efnabreytingum í likamanum, andardrættin- ura, meltingunni o. s. frv. Lífsaflið megi telja náttúrukraft og líkja því við þyngdarkraftinn og rafmagnið. En lífs- aflið geti þó stundum vikið lögmálum efnisheimsins frá; dæmi þess megi sjá lijá hinum indversku Yogíum. Engin ástæða væri til að undrast það, að »mekanisku« lögmál- in hætti að verka. við og við (af því að andleg lögmál grípa inn í). Ný vísindi væru að verða til: hin dulræna (okkúlta) lífeðlisfræði, en það þurfi andlega hreysti til þess að halda henni fram gagnvart árásum afturhalds- samra vísindamanna. Mér þótti svo vænt, um þetta erindi, að eg gekk þeg- ar til próf. Mikuska og bað hann um að láta prenta það. Jafnvel »Politiken* hrósaði því daginn eftir. Kveður nú svo ramt að, að hún játar, að efnisbyggjan sé orðin ger- samlega úrelt lífsskoðun, og er nú farin að hallast að »vitalismanum« svonefnda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.