Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 22

Morgunn - 01.06.1922, Síða 22
16 M.OBOUNN Prófessor Schneider frá Riga hafði lofað að koma og tala um, hvernig dularfullu fyrirbrigðin yrðu skiljanleg frá sjónarmiði sálarfræðinnar. En einhver tálmi hafði komið fyrir hann, svo að ekkert varð úr því. I stað hans flutti franskur maður frá Lyon, Mélusson sá, er eg hefi þegar getið um, erindi um spíritistíska reynslu sína. Var hann fulltrúi frá »13nion Spirite Francaise«. Kvaðst hann eigi vera vísindamaður, en hins vegar hafa verið á mörg- um tilraunafundum. Sýndi hann fram á, hvilíkum fram- förum sálarrannsóknirnar hefðu tekið og hve vel sönnuð fyrirbrigðin væru nú, svo og það, að lífrænt efni streymi út frá miðlinum. Dró hann ýmsar ályktanir af staðreynd- unum. Nokkurar umræður urðu á eftir. Síðari fundurinn þann dag var kvöldfundur, af því að sýna þurfti skuggamyndir i sambandi við bæði erind- in, sem þá voru flutt. K1 8 flutti docent dr. phil. Sidney Alrutz frá Uppsölum i Svíþjóð erindi um tauga-útgeislun frá mannlegum líkama og sýndi myndir af tilraunum sinum. Mælti hann á þýzku Síðara erindið flutti verkfræðingurinn Fritz Grune- wald frá Berlín, um svo nefnd ferro-magnetísk fyrirbrigði. Hélt hann þvi fram, að sér hefði tekist að sanna, að frá höndum sumra manna streymi út kraftur, er hafi áhrif á segulnál, sé höridunum haldið í nánd við hana. Kraftur þessi sé mestur raeð þeim mönnum, sem honum eru gæddir, þegar þeir fasta. Hann minkar, þegar máltíða er neytt, en vex aftur, þegar meltingin er um garð gengin. Eftir kenningu Grunewalds er bæði unt að flytja líkamanum líf8afl og taka lífsafl frá honum. Kemur það heim við hina gömlu kenning Indverja um, að Yogíarnir geti náð lífsafli úr loftinu (prana). Sé kenning Grunewalds rétt, verða og »magnetisku< lækningarnar skiljanlegri og trú manna í fyrstu kristni, að sumir menn séu gæddir sér- stakri lækningagáfu, að eg ekki nefni sum kraftaverk Krists; hann fullyrti, að hann hefði fundið kraft ganga út frá sér, er blóðfallssjúka konan læknaðist. Merkileg er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.