Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 27

Morgunn - 01.06.1922, Side 27
MORGUNN 21 þekt lögmál tilverunnar. Reis prófessor Oskar Jæger frá Kristjaníu þá upp og hélt einkar snjalla andmælaræðu. Benti hann á, að náttúrufræðingurinn A. R. Wallace hefði sótt 200 tilraunafundi, áður en hann lét uppi skoðun sina á dulrænum fyrirbrigðum, en próf. Starcke hefði aldrei komið á nokkurn tilraunafund! »Þegar sagt var við hinn mikla þýzka heimspeking Schelling, að kenningar hans kæmu ekki heim við staðreyndirnar, svaraði hann þvi einu: Það er verst fyrir staðreyndirnar! Reynslan er sú, að margir vísindamenn verða að fá loftsteinana í höfuð- ið, eigi þeir að fást til að trúa þvi, að þeir séu til. En margir visindamenn hafa og orðið að hverfa aftur frá þeirri vantrú sinni. Það er ekki sæmilegt að vísa á bug fyrirbrigðum fyrir þá sök eina, að maður hefir ekki séð þau sjálfur«, o s. frv. Eg benti próf. Starcke á, að eg hefði rannsakað fyrirbrigðin stöðuglega um átta ára skeið, áður en eg hefði sagt nokkuð um málið opinberlega, og það um 5 ár með öðrum eins miðli og I. Indriðasyni. Eg væri því þeirrar skoðunar, að eg hefði sýnt meira af gætni vísindamannsins en hann, er treysti sér til að dæma um þessi efni, án þess að hafa verið á nokkurum til- raunafundi á æfi sinni. Norsk kona, frú Bugge-Berge, dóttir málfræðingsins nafn- kunna Sophusar Bugge, sagði t'rá undursamlegri reynslu, sem faðirhennarhafðiorðið fyrir. Fansthonum þaðsemeinskonar opinberun, en vinir hans héldu fyrst í stað, að hann væri að missa vitið. Tvær aðrar konur sögðu og frá merkilegri reynlsu sinni. Annað erindið flutti deildarstjóri O.J. Selboe frá Kristjaniu: meðvitundarbrúin milli dagvitundar og undirvitundar. Var hann á móti því að æfa miðilshæfileikann. Voru ýmsir, sem andmæltu honum, þeirra á meðal undirritaður. Á kvöldfundinum flutti S. Jouriéwitch annað erindi sitt. Var það um ný fyrirbrigði, sem gerst hafa hjá fjölskyldu hans frá janúar til júlí 1921. Voru þau lík sumum þeim fyrirbrigðum, er eg sagði frá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.