Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 28

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 28
22 MO KGUNN Þá flutti og Fritz Grunewald annað erindi sitt: um að nota vogir, til þess að sanna, að fyrirbrigðin gerist. Hefir hann fundið upp ágæt áhöld til þess. Er miðillinn luktur inni i eins konar klefa eða fuglabúri, þar sem veggirnir eru smágert net — en rétt fyrir framan það stendur vogin, er hann getur ekki með neinu móti náð til. I sam- bandi við vogina er rafmagnsábald, sem rissar á blað sérhverja hræring, er á voginni verður. Nú hefir Grune- wald notað skygnan mann við tilraunirnar. í fyrstu trúði hann ekki, að neitt væri að marka, hvað skygni maður- inn þættist sjá. En svo fór hann að segja til, að nú stæði »svipur< (eða framliðinn maður) á voginni. Brást þá aldrei, að rafmagnsáhaldið sagði til um, að einhver ofurlitill þungi hefði komið á vogina. Láta má og miðilinn sitja á sams konar vog í klefanum, og kemur þá í ljós, að mið- illinn léttist að sama skapi sem »svipurinn« (fantómið) þyngist. Er það alkunnugt frá manngervingafyrirbrigðun- um, að »8vipurinn« gerir sér stundarlikamann úr efni, er dregið er út úr líkama, miðilsins (ektoplasma eða tele- plasma). Eftir að þinginu var slitið, kom eg oft á til- raunastofu Grunewalds og skoðaði áhöldin, er hann hafði fiutt með sér til Kaupmannahafnar. Á einum tilraunafundi var eg með honum, þar sem áhöldin voru notuð. Eru þau stórkostlega merkileg, og mikið hefði eg viljað óska, að slík áhöld hei'ðu verið til, meðan Indriði Indriðason var á lífi. Því að ekki er eg í neinum vafa um, að hann hefir verið einu af beztu miðlunum, sem enn hafa fundist. Eftir þennan kvöldfund var eg eltur af fréttaritara frá »Nationaltidende«, sem áður hafði flutt sérstakt við- tal við frú Bisson um líkamningar. Nú var eg beðinn að láta uppi álit mitt um »Spíritismann og kirkjuna* Það viðtal, ásamt mynd, kom I kvöldnúmeri blaðsins daginn eftir. Þá er eg kominn að siðasta fundardeginum (2. sept.). Þá flutti dr. Gustave Geley annað erindi sitt: um tilraunir sínar með miðilinn Franek Kluski. Hefir honum tekist að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.